Án auglýsinga yrði engin Rás 2 7. desember 2006 19:01 Útvarpsstjóri telur sér ekki sætt í starfi ef frumvarp um hlutafélagavæðingu RÚV verður ekki samþykkt á vormánuðum. Afgreiðslu frumvarpsins hefur nú verið frestað fram á vorþing. Í morgun hófst á Alþingi önnur umræða um málefni Ríkisútvarpsins, en ákveðið hefur verið að fresta þriðju umræðu um Ríkisútvarpið ohf þar til í janúar. Frumvarpið verður sent til umræðu menntamálanefndar í millitíðinni. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir biðina eftir niðurstöðu orðna langa en einn mánuður til viðbótar skipti ekki öllu máli. Hann sagði í hádegisviðtali Stöðvar tvö í dag að yrði frumvarpið ekki samþykkt, myndi hann endurmeta stöðu sína sem útvarpsstjóra. Þá sagði Páll að ef RUV ætti að komast af án kostunar og auglýsingatekna yrði að skera niður dagskrá, fréttaþjónustu, og önnur útvarpsstöðin leggðist af. Á blaðamannafundi sem Samfylkingin stóð fyrir í dag kom fram flokkurinn telur ekki rétt að afnema auglýsingatekjur Ríkisútvarpsins heldur sé eðlilegt að setja þak á auglýsingar upp á fimmtán til tuttugu prósent af heildartekjum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar segir flokkinn á móti því að RUV verði gert að hlutafélagi, og telji óeðlilegt að almannaútvarp sem njóti sérstakra tekjustofna geti nýtt sér þá í samkeppni við aðra miðla á markaði. Eðlilegra sé að stofna sjálfseignarfélag sem lúti öðrum lögmálum en aðrir miðlar. Á fundinum í dag kom fram að frumvarpið brjóti gegn stjórnarskrá og reglum Evrópuréttar. Þá leggur samfylkingin til að rjúfa áhrif ríkisstjórnarmeirihluta hverju sinni á starfsemi RUV, með því að Alþingi kjósi stjórn þess, en í henni eigi auk þess starfsmenn Ríkisútvarpsins fulltrúa. Fréttir Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir „Þvílíkur hvellur og svo datt þetta niður í ekki neitt“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Sjá meira
Útvarpsstjóri telur sér ekki sætt í starfi ef frumvarp um hlutafélagavæðingu RÚV verður ekki samþykkt á vormánuðum. Afgreiðslu frumvarpsins hefur nú verið frestað fram á vorþing. Í morgun hófst á Alþingi önnur umræða um málefni Ríkisútvarpsins, en ákveðið hefur verið að fresta þriðju umræðu um Ríkisútvarpið ohf þar til í janúar. Frumvarpið verður sent til umræðu menntamálanefndar í millitíðinni. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir biðina eftir niðurstöðu orðna langa en einn mánuður til viðbótar skipti ekki öllu máli. Hann sagði í hádegisviðtali Stöðvar tvö í dag að yrði frumvarpið ekki samþykkt, myndi hann endurmeta stöðu sína sem útvarpsstjóra. Þá sagði Páll að ef RUV ætti að komast af án kostunar og auglýsingatekna yrði að skera niður dagskrá, fréttaþjónustu, og önnur útvarpsstöðin leggðist af. Á blaðamannafundi sem Samfylkingin stóð fyrir í dag kom fram flokkurinn telur ekki rétt að afnema auglýsingatekjur Ríkisútvarpsins heldur sé eðlilegt að setja þak á auglýsingar upp á fimmtán til tuttugu prósent af heildartekjum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar segir flokkinn á móti því að RUV verði gert að hlutafélagi, og telji óeðlilegt að almannaútvarp sem njóti sérstakra tekjustofna geti nýtt sér þá í samkeppni við aðra miðla á markaði. Eðlilegra sé að stofna sjálfseignarfélag sem lúti öðrum lögmálum en aðrir miðlar. Á fundinum í dag kom fram að frumvarpið brjóti gegn stjórnarskrá og reglum Evrópuréttar. Þá leggur samfylkingin til að rjúfa áhrif ríkisstjórnarmeirihluta hverju sinni á starfsemi RUV, með því að Alþingi kjósi stjórn þess, en í henni eigi auk þess starfsmenn Ríkisútvarpsins fulltrúa.
Fréttir Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir „Þvílíkur hvellur og svo datt þetta niður í ekki neitt“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Sjá meira