Um hundrað merktir í tölvukerfi vegna bakteríunnar 7. desember 2006 18:30 Svokölluð Mosa-baktería hefur ekki fundist í þeim sýnum sem hafa verið rannsökuð á Landsspítalanum eftir að hún greindist í sjúklingi á þriðjudag. Búið er að rannsaka um helming sýnanna. Þeir sem eitt sinn hafa greinst með bakteríuna fara ávallt í einangrun við komu á sjúkrahús en um hundrað manns eru þannig merktir í kerfi Landsspítalans. Bakterían er fjölónæm og margir algengustu flokkar sýklalyfja bíta ekki á hana. Bakterían fannst fyrst árið 1961 og hefur komið upp einstaka sinnum á Íslandi þar til fyrir nokkrum árum. Fjöldatilfelli komu fyrst upp árið 2000 og hefur barátta við hana staðið síðan. Sýni þurfti að taka úr sjúklingum og starfsmönnum sem komið hafa nálægt manninum sem mosa bakterían fannst í en hún smitast við snertingu. Fjögur hundruð sýni hafa verið tekin á Landsspítalnum vegna þessa tilfellis og eru tveir þriðju hlutar þeirra úr fólki. Helmingur sýnanna hefur verið rannsakaður og hefur bakterían ekki greinst í þeim 35 tilfelli hafa komið upp í ár, þrjú þeirra tengdust Landsspítalanum og sýkti bakterían tvo þeirra. Annar þeirra sem sýktist sagði í samtali við fréttastofu hafa greinst með bakteríuna mánuði eftir uppskurð á Spítalanum. Skurðurinn greri illa og að lokum þurfti að opna skurðinn aftur til að láta hann gróa innan frá. Vikur og mánuði getur tekið að losna við sýkingu sem þessa. Hann vildi ekki koma í viðtal og sagði nóg að vera sérmerktur í kerfi spítalans. Um hundrað er merktir í kerfi sjúkrahússins og verða þeir áfram merktir með þessum hætti eða þangað til annað verður ákveðið. Í Svíþjóð dettur merkingin út eftir fimmtíu ár. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Svokölluð Mosa-baktería hefur ekki fundist í þeim sýnum sem hafa verið rannsökuð á Landsspítalanum eftir að hún greindist í sjúklingi á þriðjudag. Búið er að rannsaka um helming sýnanna. Þeir sem eitt sinn hafa greinst með bakteríuna fara ávallt í einangrun við komu á sjúkrahús en um hundrað manns eru þannig merktir í kerfi Landsspítalans. Bakterían er fjölónæm og margir algengustu flokkar sýklalyfja bíta ekki á hana. Bakterían fannst fyrst árið 1961 og hefur komið upp einstaka sinnum á Íslandi þar til fyrir nokkrum árum. Fjöldatilfelli komu fyrst upp árið 2000 og hefur barátta við hana staðið síðan. Sýni þurfti að taka úr sjúklingum og starfsmönnum sem komið hafa nálægt manninum sem mosa bakterían fannst í en hún smitast við snertingu. Fjögur hundruð sýni hafa verið tekin á Landsspítalnum vegna þessa tilfellis og eru tveir þriðju hlutar þeirra úr fólki. Helmingur sýnanna hefur verið rannsakaður og hefur bakterían ekki greinst í þeim 35 tilfelli hafa komið upp í ár, þrjú þeirra tengdust Landsspítalanum og sýkti bakterían tvo þeirra. Annar þeirra sem sýktist sagði í samtali við fréttastofu hafa greinst með bakteríuna mánuði eftir uppskurð á Spítalanum. Skurðurinn greri illa og að lokum þurfti að opna skurðinn aftur til að láta hann gróa innan frá. Vikur og mánuði getur tekið að losna við sýkingu sem þessa. Hann vildi ekki koma í viðtal og sagði nóg að vera sérmerktur í kerfi spítalans. Um hundrað er merktir í kerfi sjúkrahússins og verða þeir áfram merktir með þessum hætti eða þangað til annað verður ákveðið. Í Svíþjóð dettur merkingin út eftir fimmtíu ár.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira