Bátar, flugvélar, bílar og trampolín af stað í óveðri 10. desember 2006 12:28 Smábátar sukku og binda þurfti einkaflugvélar niður á Reykjavíkurflugvelli vegna óveðursins í gær, en björgunarsveitir unnu linnulaust fram á nótt við að koma í veg fyrir tjón og slys á fólki.Mikið álag var á slökkviliði og björgunarsveitum fram eftir nóttu vegna veðursins. Jónas Guðmundsson hjá svæðisstjórn björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu segir um 70 björgunarsveitarmenn í Reykjavík og nágrenni hafa unnið við ýmis verkefni fram á nótt, en framan af hafi þeir talið að kvöldið yrði rólegt. Það hafi hins vegar breyst um kvöldmatarleitið þegar útköll fóru að berast.Helstu verkefnin voru fjúkandi lausamunir, þakkantar og plötur, en töluvert var um að slökkvilið þyrfti að dæla þyrfti vatni út úr íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, í sumum tilfellum þurfti afkastamiklar dælur slökkviliðsins til að koma vatninu út.Björgunarsveitir unnu einnig við að dæla sjó úr bátum við Reykjavíkurhöfn og Bryggjuhverfi, en nokkrir smábátar sukku við bryggju og binda þurfti einkaflugfélar á Reykjavíkurflugvelli vegna veðursins.Á Kjalarnesi varð veður með versta móti og hvassara en björgunarsveitarmenn höfðu lent í lengi. Þar fauk hálft þak af húsi, gámar og bílar fuku, og segir Jónas nokkra bíla hafa fokið út af á Kjalarnesi.Þá fuku nokkrir bílar út af Suðurlandsvegi við Sandskeið og fljúgandi trampolín skemmdi tvo bíla í Grindavík.Á Ísafirði valt bíll en farþegana þrjá sakaði ekki. Björgunarsveitir á Ísafirði voru kallaðar út til að leita að feðginum sem fóru í akandi frá Ísafirði, en skiluðu sér ekki til Patreksfjarðar. Þau fundust stuttu síðar við Hrafnseyrarheiði þar sem þau sátu föst í bílnum og höfðu ekki komist yfir heiðina vegna veðursins. Fréttir Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Erlent Fleiri fréttir Dæmigerðar aðstæður „fyrir það þegar fólk verður úti“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Sjá meira
Smábátar sukku og binda þurfti einkaflugvélar niður á Reykjavíkurflugvelli vegna óveðursins í gær, en björgunarsveitir unnu linnulaust fram á nótt við að koma í veg fyrir tjón og slys á fólki.Mikið álag var á slökkviliði og björgunarsveitum fram eftir nóttu vegna veðursins. Jónas Guðmundsson hjá svæðisstjórn björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu segir um 70 björgunarsveitarmenn í Reykjavík og nágrenni hafa unnið við ýmis verkefni fram á nótt, en framan af hafi þeir talið að kvöldið yrði rólegt. Það hafi hins vegar breyst um kvöldmatarleitið þegar útköll fóru að berast.Helstu verkefnin voru fjúkandi lausamunir, þakkantar og plötur, en töluvert var um að slökkvilið þyrfti að dæla þyrfti vatni út úr íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, í sumum tilfellum þurfti afkastamiklar dælur slökkviliðsins til að koma vatninu út.Björgunarsveitir unnu einnig við að dæla sjó úr bátum við Reykjavíkurhöfn og Bryggjuhverfi, en nokkrir smábátar sukku við bryggju og binda þurfti einkaflugfélar á Reykjavíkurflugvelli vegna veðursins.Á Kjalarnesi varð veður með versta móti og hvassara en björgunarsveitarmenn höfðu lent í lengi. Þar fauk hálft þak af húsi, gámar og bílar fuku, og segir Jónas nokkra bíla hafa fokið út af á Kjalarnesi.Þá fuku nokkrir bílar út af Suðurlandsvegi við Sandskeið og fljúgandi trampolín skemmdi tvo bíla í Grindavík.Á Ísafirði valt bíll en farþegana þrjá sakaði ekki. Björgunarsveitir á Ísafirði voru kallaðar út til að leita að feðginum sem fóru í akandi frá Ísafirði, en skiluðu sér ekki til Patreksfjarðar. Þau fundust stuttu síðar við Hrafnseyrarheiði þar sem þau sátu föst í bílnum og höfðu ekki komist yfir heiðina vegna veðursins.
Fréttir Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Erlent Fleiri fréttir Dæmigerðar aðstæður „fyrir það þegar fólk verður úti“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Sjá meira