Hydro ekki að reisa álver 17. nóvember 2006 18:29 MYND/Gunnar Norska fyrirtækið Hydro hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að það sé ekki að fara að reisa álver hér landi heldur muni eingöngu setja hér upp skrifstofu sem eigi að vinna að möguleikum hvað varðar þróun á orkulindum hér á landi. Tilkynningin er svohljóðandi: Markmið Hydro með því að setja á laggirnar skrifstofu á Íslandi er að vinna að þeim möguleikum sem er að finna á Íslandi og á Norður-Atlantshafssvæðinu hvað varðar þróun á orkulindum. Einkum er horft til álframleiðslu en einnig verður sérstök áhersla lögð á nýjar orkulindir sem stuðlað geta að sjálfbærri samfélagsþróun. Hydro hefur að sinni engin fastmótuð áform um álvinnslu á Íslandi og hjá fyrirtækinu eru heldur ekki fyrir hendi neinar ákveðnar hugmyndir um stærð þess álvers sem ef til vill gæti komið til mála að reisa síðar meir. Við sjáum að í fjölmiðlum er því haldið fram að Hydro stefni að því að reisa álverksmiðju með 600.000 tonna ársframleiðslu á Íslandi. Þennan misskilning má líklega rekja til þeirrar staðreyndar að nú er unnið að byggingu verksmiðju í þeirri stærð í Katar. Hydro er sammála þeirri skoðun íslenska iðnaðarráðherrans að óraunhæft sé að reisa svo stórt álver á Íslandi. Ástæðurnar eru ekki síst staða orkumála og þau áhrif sem verkefni af þeirri stærðargráðu gæti haft á íslenskt efnahagslíf á byggingartímanum. Fréttir Innlent Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Norska fyrirtækið Hydro hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að það sé ekki að fara að reisa álver hér landi heldur muni eingöngu setja hér upp skrifstofu sem eigi að vinna að möguleikum hvað varðar þróun á orkulindum hér á landi. Tilkynningin er svohljóðandi: Markmið Hydro með því að setja á laggirnar skrifstofu á Íslandi er að vinna að þeim möguleikum sem er að finna á Íslandi og á Norður-Atlantshafssvæðinu hvað varðar þróun á orkulindum. Einkum er horft til álframleiðslu en einnig verður sérstök áhersla lögð á nýjar orkulindir sem stuðlað geta að sjálfbærri samfélagsþróun. Hydro hefur að sinni engin fastmótuð áform um álvinnslu á Íslandi og hjá fyrirtækinu eru heldur ekki fyrir hendi neinar ákveðnar hugmyndir um stærð þess álvers sem ef til vill gæti komið til mála að reisa síðar meir. Við sjáum að í fjölmiðlum er því haldið fram að Hydro stefni að því að reisa álverksmiðju með 600.000 tonna ársframleiðslu á Íslandi. Þennan misskilning má líklega rekja til þeirrar staðreyndar að nú er unnið að byggingu verksmiðju í þeirri stærð í Katar. Hydro er sammála þeirri skoðun íslenska iðnaðarráðherrans að óraunhæft sé að reisa svo stórt álver á Íslandi. Ástæðurnar eru ekki síst staða orkumála og þau áhrif sem verkefni af þeirri stærðargráðu gæti haft á íslenskt efnahagslíf á byggingartímanum.
Fréttir Innlent Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira