Menningarnótt á Þjóðminjasafninu 16. ágúst 2006 15:30 Dagskrá Menningarnætur í Þjóðminjasafninu er tileinkuð konum sem ekki eru alltaf mjög sýnilegar. Dagskráin verður mest á blíðlegum nótum þótt stöku tröllskessa stingi upp kollinum. Dagskrá Menningarnætur í Þjóðminjasafninu er tileinkuð konum sem ekki eru alltaf mjög sýnilegar. Dagskráin verður mest á blíðlegum nótum þótt stöku tröllskessa stingi upp kollinum. Dagskráin hefst kl. 13 og stendur óslitið fram að lokun safnsins kl. 21. Íslenskar konur, huldar og aðrar sýnilegri, eru viðfangsefni dagsins í leiðsögnum, söng og sögum sérfróðra um sýningar safnsins. Hvar eru konurnar? er ratleikur fyrir alla fjölskylduna og hin sígilda kvikmynd um Gilitrutt verður sýnd á klukkutíma fresti frá klukkan 14.45 í Fyrirlestrasal safnsins. Þá fá gestir einnig tækifæri til að rækta skáldgáfu sína. Kl. 15 og 20 Kvennafans - leiðsögn Þorgerðar Þorvaldsdóttur sagn- og kynjafræðings um konur í grunnsýningu Þjóðminjasafnsins. Kl. 14 og 17 Leiðsögn Hrafnhildar Schram listfræðings um sýninguna Huldukonur í íslenskri myndlist í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Kl. 13 og 16 Hildigunnur Þráinsdóttir leikkona segir sögur af tröllskessum, álfkonum og huldukonum. Kl. 13.30 og 16.30 Bára Grímsdóttir tónlistarmaður flytur tónlist sem hæfir tilefninu. Kl. 14.45, 15.45, 16.45, 17.45, 18.45, og 19.45 Kvikmyndin Gilitrutt frá árinu 1957 sýnd í Fyrirlestrarsal. Allan daginn: · Ratleikur: Hvar eru konurnar? fyrir börn og fullorðna · Sögukefli á Veggnum þar sem gestir sameinast um að semja álfa- og tröllasögur. · Með gullband um sig miðja. Sýning á íslenskum búningum og búningaskarti. · Huldukonur í íslenskri myndlist. Síðasta sýningarhelgi. Kvenlegar dyggðir í Safnbúð og ástríðukaffi í Kaffitári. Opið frá kl. 10-21 Aðgangur ókeypis Lífið Menning Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
Dagskrá Menningarnætur í Þjóðminjasafninu er tileinkuð konum sem ekki eru alltaf mjög sýnilegar. Dagskráin verður mest á blíðlegum nótum þótt stöku tröllskessa stingi upp kollinum. Dagskráin hefst kl. 13 og stendur óslitið fram að lokun safnsins kl. 21. Íslenskar konur, huldar og aðrar sýnilegri, eru viðfangsefni dagsins í leiðsögnum, söng og sögum sérfróðra um sýningar safnsins. Hvar eru konurnar? er ratleikur fyrir alla fjölskylduna og hin sígilda kvikmynd um Gilitrutt verður sýnd á klukkutíma fresti frá klukkan 14.45 í Fyrirlestrasal safnsins. Þá fá gestir einnig tækifæri til að rækta skáldgáfu sína. Kl. 15 og 20 Kvennafans - leiðsögn Þorgerðar Þorvaldsdóttur sagn- og kynjafræðings um konur í grunnsýningu Þjóðminjasafnsins. Kl. 14 og 17 Leiðsögn Hrafnhildar Schram listfræðings um sýninguna Huldukonur í íslenskri myndlist í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Kl. 13 og 16 Hildigunnur Þráinsdóttir leikkona segir sögur af tröllskessum, álfkonum og huldukonum. Kl. 13.30 og 16.30 Bára Grímsdóttir tónlistarmaður flytur tónlist sem hæfir tilefninu. Kl. 14.45, 15.45, 16.45, 17.45, 18.45, og 19.45 Kvikmyndin Gilitrutt frá árinu 1957 sýnd í Fyrirlestrarsal. Allan daginn: · Ratleikur: Hvar eru konurnar? fyrir börn og fullorðna · Sögukefli á Veggnum þar sem gestir sameinast um að semja álfa- og tröllasögur. · Með gullband um sig miðja. Sýning á íslenskum búningum og búningaskarti. · Huldukonur í íslenskri myndlist. Síðasta sýningarhelgi. Kvenlegar dyggðir í Safnbúð og ástríðukaffi í Kaffitári. Opið frá kl. 10-21 Aðgangur ókeypis
Lífið Menning Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira