Viðræður við Dani á mánudaginn 16. desember 2006 19:15 Könnunarviðræður Íslendinga og Dana um samstarf á sviði öryggismála fara fram í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Íslensk stjórnvöld eiga von á að þurfa að leggja út í kostnað vegna hugsanlegs varnarsamstarfs. Á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Lettlandi í nóvemberlok ræddi Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra við starfsbræður sína í Noregi, Danmörku, Bretlandi og Kanada um hugsanlegt samstarf á sviði varnar- og öryggismála. Ákveðið var að efna til viðræðna í framhaldinu og hefst fyrsta lotan á mánudag þegar könnunarviðræður við Dani hefjast. Að sögn Grétar Más Sigurðssonar, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu er fyrst og fremst verið að kanna hvernig þær þjóðir sem umsvif hafa á Norður-Atlantshafi geti nýtt sér þann varnarviðbúnað sem er hér á landi og um leið haft eftirlit með landinu og miðunum. Grétar Már ítrekar að varnarsamningurinn við Bandaríkjamenn og samkomulagið sem var gert við þá í haust sé ennþá hornsteinninn í vörnum Íslands og ekki sé því gert ráð fyrir neinni fastri viðveru herliðs á vegum ríkjanna fjögurra. Öll hafi þau nokkur umsvif á norðanverðu Atlantshafinu, meðal annars vegna aukinnar skipaumferðar, og því vonast íslensk stjórnvöld til að þau vilji nota sér þá aðstöðu sem hér er fyrir. Grétar segir þó að gengið sé út frá því að kostnaður muni fylgja þessu samstarfi. Á mánudaginn kemur norsk sendinefnd til landsins og er ráðgert að hún skoði varnarsvæðið á Miðnesheiði daginn eftir og þá aðstöðu sem þar er. Fréttir Innlent Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Sjá meira
Könnunarviðræður Íslendinga og Dana um samstarf á sviði öryggismála fara fram í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Íslensk stjórnvöld eiga von á að þurfa að leggja út í kostnað vegna hugsanlegs varnarsamstarfs. Á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Lettlandi í nóvemberlok ræddi Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra við starfsbræður sína í Noregi, Danmörku, Bretlandi og Kanada um hugsanlegt samstarf á sviði varnar- og öryggismála. Ákveðið var að efna til viðræðna í framhaldinu og hefst fyrsta lotan á mánudag þegar könnunarviðræður við Dani hefjast. Að sögn Grétar Más Sigurðssonar, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu er fyrst og fremst verið að kanna hvernig þær þjóðir sem umsvif hafa á Norður-Atlantshafi geti nýtt sér þann varnarviðbúnað sem er hér á landi og um leið haft eftirlit með landinu og miðunum. Grétar Már ítrekar að varnarsamningurinn við Bandaríkjamenn og samkomulagið sem var gert við þá í haust sé ennþá hornsteinninn í vörnum Íslands og ekki sé því gert ráð fyrir neinni fastri viðveru herliðs á vegum ríkjanna fjögurra. Öll hafi þau nokkur umsvif á norðanverðu Atlantshafinu, meðal annars vegna aukinnar skipaumferðar, og því vonast íslensk stjórnvöld til að þau vilji nota sér þá aðstöðu sem hér er fyrir. Grétar segir þó að gengið sé út frá því að kostnaður muni fylgja þessu samstarfi. Á mánudaginn kemur norsk sendinefnd til landsins og er ráðgert að hún skoði varnarsvæðið á Miðnesheiði daginn eftir og þá aðstöðu sem þar er.
Fréttir Innlent Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Sjá meira