Æfingar hafnar á Öskubusku 4. janúar 2006 13:43 Söngvarar og aðstandendur sýningarinnar á einni af fyrstu æfingunum á Öskubusku. MYND/Óperan Æfingar eru hafnar á óperunni Öskubusku eftir Rossini sem er aðalverkefni Íslensku óperunnar á vormisseri 2006. Öskubuska er reglulega á fjölum helstu óperuhúsa víðsvegar um heiminn, en þetta er í fyrsta skipti sem hún er sett upp hér á landi. Öskubuska verður frumsýnd í Óperunni 5. febrúar 2006 og alls verða 10 sýningar. Það er óhætt að segja að það sé vel valin hópur listamanna sem kemur að sýningunni. Með hlutverk Öskubusku fer Sesselja Kristjánsdóttir, en hún er ein af okkar fremstu mezzó-sópran söngkonum. Hlutverk prinsins, Ramiro, syngur Garðar Thór Cortes en hann hefur heldur betur slegið í gegn að undanförnu og var geisladiskur hans, Cortes, söluhæsti geisladiskurinn fyrir jólin. Einar Th. Guðmundsson syngur hlutverk Alidoro, en Einar hefur verið að gera það gott í Vínarborg undanfarin misseri. Þetta er í fyrsta skipti sem hann syngur á sviði Íslensku óperunnar. Davíð Ólafsson, syngur hlutverk stjúpföðurins, Don Magnifico, en Davíð er hefur haslað sér völl sem óperusöngvari og skemmtikraftur undanfarin ár. Hlín Pétursdóttir syngur hlutverk stjúpsysturinnar Clorindu, en Hlín hefur að mestu leyti starfað í Þýskalandi síðustu ár en er nú flutt heim og syngur nú aftur í Óperunni eftir nokkura ára hlé. Anna Margrét Óskarsdóttir, er upprennandi sópran söngkona sem fer með hlutverk stjúpsysturinnar Tisbe. Síðast en ekki síst er það hinn ástsæli söngvari Bergþór Pálsson sem syngur hlutverk Dandinis sem er þjónn prinsins. Hljómsveitarstjóri er tónlistarstjóri Óperunnar Kurt Kopecky. Kórinn í sýningunni er skipaður 12 glæsilegum karlmönnum og í hljómsveitinni eru tæplega 40 hljóðfæraleikarar. Leikstjórinn, Paul Suter, er svissneskur og er það eiginkona hans, Season Chiu frá Hong Kong sem sér um hönnun sviðsmyndar og búninga. Ljósahönnuður er Jóhann Bjarni Pálmason. Allar nánari upplýsingar um Öskubusku er að finna á Óperuvefnum Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira
Æfingar eru hafnar á óperunni Öskubusku eftir Rossini sem er aðalverkefni Íslensku óperunnar á vormisseri 2006. Öskubuska er reglulega á fjölum helstu óperuhúsa víðsvegar um heiminn, en þetta er í fyrsta skipti sem hún er sett upp hér á landi. Öskubuska verður frumsýnd í Óperunni 5. febrúar 2006 og alls verða 10 sýningar. Það er óhætt að segja að það sé vel valin hópur listamanna sem kemur að sýningunni. Með hlutverk Öskubusku fer Sesselja Kristjánsdóttir, en hún er ein af okkar fremstu mezzó-sópran söngkonum. Hlutverk prinsins, Ramiro, syngur Garðar Thór Cortes en hann hefur heldur betur slegið í gegn að undanförnu og var geisladiskur hans, Cortes, söluhæsti geisladiskurinn fyrir jólin. Einar Th. Guðmundsson syngur hlutverk Alidoro, en Einar hefur verið að gera það gott í Vínarborg undanfarin misseri. Þetta er í fyrsta skipti sem hann syngur á sviði Íslensku óperunnar. Davíð Ólafsson, syngur hlutverk stjúpföðurins, Don Magnifico, en Davíð er hefur haslað sér völl sem óperusöngvari og skemmtikraftur undanfarin ár. Hlín Pétursdóttir syngur hlutverk stjúpsysturinnar Clorindu, en Hlín hefur að mestu leyti starfað í Þýskalandi síðustu ár en er nú flutt heim og syngur nú aftur í Óperunni eftir nokkura ára hlé. Anna Margrét Óskarsdóttir, er upprennandi sópran söngkona sem fer með hlutverk stjúpsysturinnar Tisbe. Síðast en ekki síst er það hinn ástsæli söngvari Bergþór Pálsson sem syngur hlutverk Dandinis sem er þjónn prinsins. Hljómsveitarstjóri er tónlistarstjóri Óperunnar Kurt Kopecky. Kórinn í sýningunni er skipaður 12 glæsilegum karlmönnum og í hljómsveitinni eru tæplega 40 hljóðfæraleikarar. Leikstjórinn, Paul Suter, er svissneskur og er það eiginkona hans, Season Chiu frá Hong Kong sem sér um hönnun sviðsmyndar og búninga. Ljósahönnuður er Jóhann Bjarni Pálmason. Allar nánari upplýsingar um Öskubusku er að finna á Óperuvefnum
Fréttir Innlent Lífið Menning Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira