Björn spilar á Lincoln Center í New York 6. júlí 2006 15:45 Birni Thoroddsen hefur, fyrstum íslenskra jazztónlistarmanna, verið boðið að leika á hinum virta tónleikastað Lincoln Center í New York. Birni hefur verið boðið að leika þar ásamt hljómsveit sinni Cold Front 2. október n.k. Björn Thoroddsen og Cold Front voru valdir úr hópi fjölmargra kanditata, sem á ári hverju koma til álita að leika í hinnu virtu tónleikahöll. Það er hverjum tónlistarmanni mikil upphefð að leika í Lincoln Center, sem er Mekka tónlistar í New York, en aðeins þeim allra bestu í faginu gefst kostur á að leika þar. Þetta er mikill heiður fyrir Björn, því ekki er vitað til þess að annar íslenskur djasstónlistarmaður hafi leikið þar áður. Cold Front er skipað, auk Björns, Bandaríkjamanninum Steve Kirby og Kanadamanninum Dr.Richard Gillis. Björn er löngu kunnur orðinn, jafnt hérlendis sem erlendis og af mörgum talinn meðal færustu jazzgítarleikara Evrópu. Hann hefur gefið út fjölmargar hljómplötur og nýtur mikillar virðingar. Steve Kirby bassaleikari hefur leikið með öllum helstu stórstjörnum Ameríkujazzins s.s Wynton Marsalis, James Carter, Elvin Jones, Cyrus Chestnut o.fl. Dr. Richard Gillis er er mjög framarlega í sínu fagi í Kanada og starfar m.a. sem stjórnandi Stórsveitar Winnipegborgar. Cold Front hefur gefið ú einn hljómdisk "Cold Front" og hlaut titillag disksins "Íslensku Tónlistarverðaunin" sem besta jazztónsmíð ársins. Cold Front er gefin út af Zonet útgáfunni. Boðið til Björns og hljómsveitar hans kom í gegnum Viðskiptastofu Íslands í New York. Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Birni Thoroddsen hefur, fyrstum íslenskra jazztónlistarmanna, verið boðið að leika á hinum virta tónleikastað Lincoln Center í New York. Birni hefur verið boðið að leika þar ásamt hljómsveit sinni Cold Front 2. október n.k. Björn Thoroddsen og Cold Front voru valdir úr hópi fjölmargra kanditata, sem á ári hverju koma til álita að leika í hinnu virtu tónleikahöll. Það er hverjum tónlistarmanni mikil upphefð að leika í Lincoln Center, sem er Mekka tónlistar í New York, en aðeins þeim allra bestu í faginu gefst kostur á að leika þar. Þetta er mikill heiður fyrir Björn, því ekki er vitað til þess að annar íslenskur djasstónlistarmaður hafi leikið þar áður. Cold Front er skipað, auk Björns, Bandaríkjamanninum Steve Kirby og Kanadamanninum Dr.Richard Gillis. Björn er löngu kunnur orðinn, jafnt hérlendis sem erlendis og af mörgum talinn meðal færustu jazzgítarleikara Evrópu. Hann hefur gefið út fjölmargar hljómplötur og nýtur mikillar virðingar. Steve Kirby bassaleikari hefur leikið með öllum helstu stórstjörnum Ameríkujazzins s.s Wynton Marsalis, James Carter, Elvin Jones, Cyrus Chestnut o.fl. Dr. Richard Gillis er er mjög framarlega í sínu fagi í Kanada og starfar m.a. sem stjórnandi Stórsveitar Winnipegborgar. Cold Front hefur gefið ú einn hljómdisk "Cold Front" og hlaut titillag disksins "Íslensku Tónlistarverðaunin" sem besta jazztónsmíð ársins. Cold Front er gefin út af Zonet útgáfunni. Boðið til Björns og hljómsveitar hans kom í gegnum Viðskiptastofu Íslands í New York.
Lífið Menning Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning