Alfreð fær hálfa efstu hæðina 15. júlí 2006 08:00 Blóðbankinn - blaðamannafundur. Sveinn Guðmundsson Yfirlæknir Deilan um nýtt húsnæði Blóðbankans við Snorrabraut hefur verið leyst farsællega og með samþykki allra hlutaðeigandi. Ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytisins segir deiluna hafa frá upphafi byggst á misskilningi. Starfsfólk Blóðbankans var ósátt við það að framkvæmdanefnd um nýtt sjúkrahús fengi efstu hæðina til umráða og taldi sig þurfa allt húsnæðið til að geta veitt viðunandi þjónustu. Nú hefur verið ákveðið að framkvæmdanefndin fái helming hæðarinnar undir sína starfsemi, sem er raunar það sem fulltrúar heilbrigðisráðuneytisins og nefndarinnar sögðu frá upphafi að stæði til. Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytisins, segir deiluna hafa byggst á misskilningi frá upphafi. „Menn voru að tala í kross eins og stundum gerist, ekki að tala um sama hlutinn. Það þurfti ekki neina sérstaka lausn. Þetta var leyst eins og ráð var fyrir gert strax í upphafi." Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans er ánægður. „Blóðbankinn fær með þessu móti um 1100 fermetra sem uppfyllir vel okkar þarfir og gefur okkur mikla möguleika á að þróast áfram. Ég tel okkur standa á krossgötum og ég fagna milligöngu ráðuneytisins í þessu máli." Innlent Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Sjá meira
Deilan um nýtt húsnæði Blóðbankans við Snorrabraut hefur verið leyst farsællega og með samþykki allra hlutaðeigandi. Ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytisins segir deiluna hafa frá upphafi byggst á misskilningi. Starfsfólk Blóðbankans var ósátt við það að framkvæmdanefnd um nýtt sjúkrahús fengi efstu hæðina til umráða og taldi sig þurfa allt húsnæðið til að geta veitt viðunandi þjónustu. Nú hefur verið ákveðið að framkvæmdanefndin fái helming hæðarinnar undir sína starfsemi, sem er raunar það sem fulltrúar heilbrigðisráðuneytisins og nefndarinnar sögðu frá upphafi að stæði til. Davíð Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytisins, segir deiluna hafa byggst á misskilningi frá upphafi. „Menn voru að tala í kross eins og stundum gerist, ekki að tala um sama hlutinn. Það þurfti ekki neina sérstaka lausn. Þetta var leyst eins og ráð var fyrir gert strax í upphafi." Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans er ánægður. „Blóðbankinn fær með þessu móti um 1100 fermetra sem uppfyllir vel okkar þarfir og gefur okkur mikla möguleika á að þróast áfram. Ég tel okkur standa á krossgötum og ég fagna milligöngu ráðuneytisins í þessu máli."
Innlent Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Sjá meira