Sprengjur fjarlægðar 15. júlí 2006 05:00 Að sögn Adrians J. King, sprengjusérfræðings hjá Landhelgisgæslunni, vinnur sprengjudeild gæslunnar að skýrslu vegna sprengihættu við El Grillo. Landhelgisgæslan hefur fjarlægt yfir fimm hundruð sprengjur úr skipinu síðan 1972. Flestar þeirra hafa verið í mjög góðu ástandi og því bæði hættulegar þeim sem ekki hafa vit á að láta þessa hluti vera og eins einstaklingum sem taka með sér sprengjur úr flakinu fyrir forvitnissakir. Það er meðal annars vegna þessa sem sprengjudeild gæslunnar vinnur að skýrslu um hvernig bregðast megi við sprengihættu við flakið. Í síðustu viku fór sprengjudeildin enn eina ferðina niður að flaki El Grillo í Seyðisfirði til að fjarlægja sprengikúlur sem fundust þar af köfurum. Sérstaklega þjálfaðir kafarar sprengjudeildarinnar fundu þriggja tommu sprengikúlu úr loftvarnarbyssu skipsins. Sprengikúlan var virk og í mjög góðu ástandi miðað við að hafa legið á hafsbotni í rúm sextíu ár. Kúlunni var fargað síðar um daginn, með þeim hætti að hún var sprengd upp á tveggja metra dýpi í fjöru á Seyðisfirði. Innlent Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Sjá meira
Að sögn Adrians J. King, sprengjusérfræðings hjá Landhelgisgæslunni, vinnur sprengjudeild gæslunnar að skýrslu vegna sprengihættu við El Grillo. Landhelgisgæslan hefur fjarlægt yfir fimm hundruð sprengjur úr skipinu síðan 1972. Flestar þeirra hafa verið í mjög góðu ástandi og því bæði hættulegar þeim sem ekki hafa vit á að láta þessa hluti vera og eins einstaklingum sem taka með sér sprengjur úr flakinu fyrir forvitnissakir. Það er meðal annars vegna þessa sem sprengjudeild gæslunnar vinnur að skýrslu um hvernig bregðast megi við sprengihættu við flakið. Í síðustu viku fór sprengjudeildin enn eina ferðina niður að flaki El Grillo í Seyðisfirði til að fjarlægja sprengikúlur sem fundust þar af köfurum. Sérstaklega þjálfaðir kafarar sprengjudeildarinnar fundu þriggja tommu sprengikúlu úr loftvarnarbyssu skipsins. Sprengikúlan var virk og í mjög góðu ástandi miðað við að hafa legið á hafsbotni í rúm sextíu ár. Kúlunni var fargað síðar um daginn, með þeim hætti að hún var sprengd upp á tveggja metra dýpi í fjöru á Seyðisfirði.
Innlent Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Sjá meira