Reyndi að feta í fótspor Fischers 11. apríl 2005 00:01 Japanskur karlmaður, sem er veill á geðsmunum, reyndi fyrir skömmu að fá íslenskan ríkisborgararétt við komu sína til landsins, og vísaði til þess að Bobby Fischer hefði fengið slíkt. Að sögn Tinnu Víðisdóttur, yfirmanns landamæraeftirlits lögreglustjórans á Keflavíkurflugvelli, var maðurinn með japönsk skilríki í fullu gildi en leitað var í farangri hans í tilviljanakenndu úrtaki. Þar fannst rafmagnstuðbyssa og piparúðabrúsi sem lögrelgumenn nota til að yfirbuga ofbeldismenn og margar konur eru farnar að nota í sjálfsvörn. Þegar hann var spurður hvað hann hygðist gera við þessi tól hér á landi svaraði hann því til að hann ætlaði að verjast árásum bjarndýra. Önnur svör hans voru á svipuðum nótum og var staða hans metin svo að hann gæti ekki bjargað sér sjáfur áfallalaust hér á landi. Var haft samband við japanska sendiráðið hér og í samráði við starfsmenn þess var hann fluttur á geðdeild Landspítalans þar sem hann naut aðhlynningar læknis uns hann var fluttur út aftur í fylgd tveggja lögregluþjóna alveg til Japans. Þar tóku viðeigandi yfirvöld við honum. Mál hans var afgreitt þannig að hann er velkominn til Íslands aftur þegar hann hefur náð fullri heilsu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Japanskur karlmaður, sem er veill á geðsmunum, reyndi fyrir skömmu að fá íslenskan ríkisborgararétt við komu sína til landsins, og vísaði til þess að Bobby Fischer hefði fengið slíkt. Að sögn Tinnu Víðisdóttur, yfirmanns landamæraeftirlits lögreglustjórans á Keflavíkurflugvelli, var maðurinn með japönsk skilríki í fullu gildi en leitað var í farangri hans í tilviljanakenndu úrtaki. Þar fannst rafmagnstuðbyssa og piparúðabrúsi sem lögrelgumenn nota til að yfirbuga ofbeldismenn og margar konur eru farnar að nota í sjálfsvörn. Þegar hann var spurður hvað hann hygðist gera við þessi tól hér á landi svaraði hann því til að hann ætlaði að verjast árásum bjarndýra. Önnur svör hans voru á svipuðum nótum og var staða hans metin svo að hann gæti ekki bjargað sér sjáfur áfallalaust hér á landi. Var haft samband við japanska sendiráðið hér og í samráði við starfsmenn þess var hann fluttur á geðdeild Landspítalans þar sem hann naut aðhlynningar læknis uns hann var fluttur út aftur í fylgd tveggja lögregluþjóna alveg til Japans. Þar tóku viðeigandi yfirvöld við honum. Mál hans var afgreitt þannig að hann er velkominn til Íslands aftur þegar hann hefur náð fullri heilsu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira