Einkaaðilar byggi samgöngumiðstöð 31. janúar 2005 00:01 Samgönguráðherra vonast til að ákvörðun um að reisa nýja samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli verði tekin innan fárra mánaða. Einakaðilar myndu byggja hana og hún bæði þjóna flugumferð og rútum. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kynnti reyndar hugmyndir þessa efnis skömmu fyrir kosningar sem Reykjavíkurborg efndi til um framtíð Reykjavíkurflugvallar árið 2001. Þar var gert ráð fyrir að samgöngumiðstöð yrði reist við Loftleiðahótelið. Hún yrði ekki aðeins flugstöð heldur miðstöð almenningssamgangna sem þjónaði einnig rútum og strætisvögnum. Sturla segir að unnið hafi verið að verkefninu í nokkurn tíma og vonandi fari að sjá fyrir endann á þeirri vinnu. Allir þekki þær aðstæður sem séu hér algerlega óviðunandi, annars vegar við Reykjavíkurflugvöll og hins vegar við Umferðarmiðstöðina. Því sé afar brýnt að málið nái fram að ganga. Ráðherrann hefur unnið málið í samstarfi við Reykjavíkurborg. Stefnt er að því að landrými flugvallarins verði minnkað, ein flugbraut af þremur verði lögð af, sú minnsta, suðvestur-norðaustur-brautin, og þannig gefið svigrúm til annarrar starfsemi. Sturla segir að samkomulag milli borgaryfirvalda og samgönguyfirvalda verði að vera gott í málinu en hann eigi ekki von á öðru en að það takist. Ráðherrann vonast til unnt verði að hefja byggingu samgöngumiðstöðvar sem allra fyrst. Hann voni svo sannarlega að ekki líði margir mánuðir þangað til ákvörðun um það verði tekin. Aðspurður hvernig verkið verði fjármagnað segir Sturla að hann voni að einkaaðilar sjái um framkvæmdina og fjárfestar líti á það sem góðan kost að byggja upp húsnæði og leigja síðan út. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira
Samgönguráðherra vonast til að ákvörðun um að reisa nýja samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli verði tekin innan fárra mánaða. Einakaðilar myndu byggja hana og hún bæði þjóna flugumferð og rútum. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kynnti reyndar hugmyndir þessa efnis skömmu fyrir kosningar sem Reykjavíkurborg efndi til um framtíð Reykjavíkurflugvallar árið 2001. Þar var gert ráð fyrir að samgöngumiðstöð yrði reist við Loftleiðahótelið. Hún yrði ekki aðeins flugstöð heldur miðstöð almenningssamgangna sem þjónaði einnig rútum og strætisvögnum. Sturla segir að unnið hafi verið að verkefninu í nokkurn tíma og vonandi fari að sjá fyrir endann á þeirri vinnu. Allir þekki þær aðstæður sem séu hér algerlega óviðunandi, annars vegar við Reykjavíkurflugvöll og hins vegar við Umferðarmiðstöðina. Því sé afar brýnt að málið nái fram að ganga. Ráðherrann hefur unnið málið í samstarfi við Reykjavíkurborg. Stefnt er að því að landrými flugvallarins verði minnkað, ein flugbraut af þremur verði lögð af, sú minnsta, suðvestur-norðaustur-brautin, og þannig gefið svigrúm til annarrar starfsemi. Sturla segir að samkomulag milli borgaryfirvalda og samgönguyfirvalda verði að vera gott í málinu en hann eigi ekki von á öðru en að það takist. Ráðherrann vonast til unnt verði að hefja byggingu samgöngumiðstöðvar sem allra fyrst. Hann voni svo sannarlega að ekki líði margir mánuðir þangað til ákvörðun um það verði tekin. Aðspurður hvernig verkið verði fjármagnað segir Sturla að hann voni að einkaaðilar sjái um framkvæmdina og fjárfestar líti á það sem góðan kost að byggja upp húsnæði og leigja síðan út.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira