Vilja ógilda aðalfund Freyju 31. janúar 2005 00:01 Þess hefur verið krafist að aðalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, verði úrskurðaður ógildur. Fjölskylda Árna Magnússonar félagsmálaráðherra og Páls, bróður hans, er sögð hafa fjölmennt á fundinn. Fjörutíu og þrjár nýjar konur létu skrá sig í Freyju daginn sem aðalfundurinn var haldinn og lögðu þær hreinlega undir sig fundinn. Málinu hefur nú verið skotið til laganefndar Framsóknarflokksins sem á að skera úr um hvort fundurinn hafi verið löglegur. Bent er á að samkvæmt lögum Freyju séu skilyrði um búsetu í Kópavogi sem konurnar fjörutíu og þrjár uppfylli ekki allar. Einnig þurfi að samþykkja nýja félaga á aðalfundi sem ekki hafi verið gert. Því er þess krafist að fundurinn verði ógiltur. Framsóknarfólk sem fréttastofan ræddi við í morgun þykist sjá þarna herbragð þeirra bræðra Árna Magnússonar félagsmálaráðherra og Páls, bróður hans, sem er varaþingmaður. Með því að yfirtaka bæði Freyju og Félag ungra framsóknarmanna í Kópavogi opnist þeim leið til þess að koma Páli í bæjarstjórastólinn. Sagt er að margir úr fjölskyldu þeirra bræðra hafi verið í hópi kvennanna fjörutíu og þriggja. Þar hafi meðal annars verið eiginkonur þeirra, eiginkona Sigurjóns Arnar Þórssonar, aðstoðarmanns Árna, dóttir Árna og að minnsta kosti ein systir þeirra bræðra. Þetta er talið til marks um að þarna hafi hreinlega verið gerð hallarbylting. Búist er við úrskurði laganefndar í þessari viku. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Sjá meira
Þess hefur verið krafist að aðalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, verði úrskurðaður ógildur. Fjölskylda Árna Magnússonar félagsmálaráðherra og Páls, bróður hans, er sögð hafa fjölmennt á fundinn. Fjörutíu og þrjár nýjar konur létu skrá sig í Freyju daginn sem aðalfundurinn var haldinn og lögðu þær hreinlega undir sig fundinn. Málinu hefur nú verið skotið til laganefndar Framsóknarflokksins sem á að skera úr um hvort fundurinn hafi verið löglegur. Bent er á að samkvæmt lögum Freyju séu skilyrði um búsetu í Kópavogi sem konurnar fjörutíu og þrjár uppfylli ekki allar. Einnig þurfi að samþykkja nýja félaga á aðalfundi sem ekki hafi verið gert. Því er þess krafist að fundurinn verði ógiltur. Framsóknarfólk sem fréttastofan ræddi við í morgun þykist sjá þarna herbragð þeirra bræðra Árna Magnússonar félagsmálaráðherra og Páls, bróður hans, sem er varaþingmaður. Með því að yfirtaka bæði Freyju og Félag ungra framsóknarmanna í Kópavogi opnist þeim leið til þess að koma Páli í bæjarstjórastólinn. Sagt er að margir úr fjölskyldu þeirra bræðra hafi verið í hópi kvennanna fjörutíu og þriggja. Þar hafi meðal annars verið eiginkonur þeirra, eiginkona Sigurjóns Arnar Þórssonar, aðstoðarmanns Árna, dóttir Árna og að minnsta kosti ein systir þeirra bræðra. Þetta er talið til marks um að þarna hafi hreinlega verið gerð hallarbylting. Búist er við úrskurði laganefndar í þessari viku.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Sjá meira