Innlent

Enn eykst skuldabréfaútgáfa erlendra aðila

MYND/E.Ól.

Skuldabréfaútgáfa erlendra aðila í íslenskum krónum er nú komin yfir hundrað og fimmtán milljarða króna. Deutsche Bank gaf í gær út skuldabréf fyrir um einn milljarð króna og verða þau innleysanleg í september á næsta ári. Hlé hafði verið á útgáfunni síðan ellefta þessa mánaðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×