Sport

Lille - Manchester United á Sýn

Manchester United er án lykilmanna gegn Lille í kvöld, þar sem krafan verður sigur og ekkert annað
Manchester United er án lykilmanna gegn Lille í kvöld, þar sem krafan verður sigur og ekkert annað NordicPhotos/GettyImages

Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu nú á eftir og sjónvarpsleikurinn verður viðureign franska liðsins Lille og Manchester United. Stórleikur Juventus og Bayern Munchen verður sýndur í beinni á Sýn Extra og hefst útsending á báðum stöðvum um klukkan 19:30.

Aðrir leikir á dagskrá í kvöld:

Arsenal-Sparta Prag, Club Brugge-Rapid Vín, Thun-Ajax, Barcelona-Pananthinaikos, Benfica-Villareal, og Werder Bremen-Udinese.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×