Vísir býður nú, í samstarfi við Subway, upp á aukaefni tengt IDOL stjörnuleitinni. Efnið er unnið sérstaklega fyrir Vísi og sýnir aðrar hliðar á keppendum.
Reynt er að koma þeim í opna skjöldu og ósjaldan átti umsjónarmaður þáttanna fótum fjör að launa, svo undarlegar voru spurningar hans.
Fyrsti þátturinn er kominn á Vísi VefTV en síðan birtast þeir einn af öðrum. Fylgist með frá byrjun.