Innlent

Sendibíll valt í Vatnsskarði

Leiðindaveður var í kringum Hvammstanga í kvöld og voru björgunarsveitarmenn og lögreglumaður á svæðinu að lóðsa bílstjóra í gegnum vegarkaflann frá Hvammstanga að Vatnshorni, eða fyrir svokallaðan Múla.

Í Langadalnum var skyggni orðið mjög slæmt um hálftíu-leytið, élnagangur og hálka. Lögreglan mæltist til þess að fyrirhuguðu ferðalagi fólks yrði frestað vegna veðurs.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×