Getum engan unnið 30. október 2005 19:45 Það er erfitt að vera Sir Alex Ferguson í dag. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United sýndi leikmönnum liðsins enga miskunn í viðbrögðum sínum við niðurlægjandi 4-1 tapi fyrir Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann segir að Man Utd geti ekki unnið nokkurt einasta lið í því formi sem liðið er í þessa dagana. Liðið er 13 stigum á eftir toppliði Chelsea og hrasað niður í 6. sæti deildarinnar. Liðið getur nánast gleymt möguleikanum á enska meistaratitlinum enn eitt árið. "Við gætum ekki unnið eitt einasta lið með svona frammistöðu. Við erum ennþá að berjast við að ná upp stöðugleika í leik okkar en það er bara ekki að gerast. Við vorum á afturfótunum frá upphafi til enda gegn Boro og náðum okkur aldrei." sagði Sir Alex sem þurfti enn og aftur að horfa upp á einstaklingsmistök hins 29 milljóna punda landsliðsvarnarmanns, Rio Ferdinand sem kostaði tvö mörk gegn Boro. "Varnarleikurinn olli gríðarlegum vonbrigðum." Rio var að lokum skipt af velli fyrir Wes Brown. Þá gerði markvörðurinn Edwin van der Sar sjaldséð klaufamistök þegar hann missti inn skot af 30 metra færi frá Gaizka Mendieta og Kieran Richardson gaf vítaspyrnu sem Aiyegbeni Yakubu skoraði úr. Bresku dagblöðin tala nú um að Ferdinand muni missa sæti sitt í Man Utd þegar liðið heimsækir franska liðið Lille í Meistaradeildinni í vikunni. Markalaust jafntefli liðanna á Old Trafford fyrir tæpum tveimur vikum olli miklum vonbrigðum meðal stuðningsmanna Man Utd sem má heldur betur mun fífil sinn fegurri þessa dagana. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United sýndi leikmönnum liðsins enga miskunn í viðbrögðum sínum við niðurlægjandi 4-1 tapi fyrir Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann segir að Man Utd geti ekki unnið nokkurt einasta lið í því formi sem liðið er í þessa dagana. Liðið er 13 stigum á eftir toppliði Chelsea og hrasað niður í 6. sæti deildarinnar. Liðið getur nánast gleymt möguleikanum á enska meistaratitlinum enn eitt árið. "Við gætum ekki unnið eitt einasta lið með svona frammistöðu. Við erum ennþá að berjast við að ná upp stöðugleika í leik okkar en það er bara ekki að gerast. Við vorum á afturfótunum frá upphafi til enda gegn Boro og náðum okkur aldrei." sagði Sir Alex sem þurfti enn og aftur að horfa upp á einstaklingsmistök hins 29 milljóna punda landsliðsvarnarmanns, Rio Ferdinand sem kostaði tvö mörk gegn Boro. "Varnarleikurinn olli gríðarlegum vonbrigðum." Rio var að lokum skipt af velli fyrir Wes Brown. Þá gerði markvörðurinn Edwin van der Sar sjaldséð klaufamistök þegar hann missti inn skot af 30 metra færi frá Gaizka Mendieta og Kieran Richardson gaf vítaspyrnu sem Aiyegbeni Yakubu skoraði úr. Bresku dagblöðin tala nú um að Ferdinand muni missa sæti sitt í Man Utd þegar liðið heimsækir franska liðið Lille í Meistaradeildinni í vikunni. Markalaust jafntefli liðanna á Old Trafford fyrir tæpum tveimur vikum olli miklum vonbrigðum meðal stuðningsmanna Man Utd sem má heldur betur mun fífil sinn fegurri þessa dagana.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira