Vonast eftir fleirum á útifund en fyrir 30 árum 23. október 2005 21:30 Vonir standa til að jafnmargir, og helst fleiri, mæti á útifundinn á kvennafrídaginn á morgun en fyrir þrjátíu árum. Erlendir fjölmiðlar sýna baráttunni hér á landi áhuga. Á morgun eru þrjátíu ár frá því konur lögðu niður störf og kröfuðst úrbóta á kynjamisréttinu og til að sýna hversu mikilvægar þær væru í atvinnulífinu. Konur eru hvattar til að leggja niður störf átta mínútur yfir tvö á morgun en þá hafa þær unnið fyrir laununum sínum þegar litið er til þess að þær hafa rúm 64 prósent af launum karla. Sumar konur sem fá frí á morgun eða leggja niður vinnu verða á launum en aðrar ekki. En hvernig myndi femínistafélagið vilja sjá staðið að því. Katrín Anna Guðmundsdóttir, talskona Femínistafélagsins, segir Katrín Anna segist helst vilja sjá starfsfók fá frí í samráði við atvinnurekandann þar sem jafnréttismál séu mál allra. Margir vinnuveitendur hafa auglýst í dag að lokað verði á morgun vegna kvennafrísins. Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt kvennafrídeginu nokkrun áhuga. Það verður ekki bara baráttuhátíð í Reykjavík heldur mjög víða um landið eins og í Vestmannaeyjum, Stykkishólmi, Ísafirði Akureyri, Neskaupsstað, Sauðárkróki, Egilsstöðum, Höfn og Blönduósi. Lögreglan í Reykjavík verður með viðbúnað og verður götum lokað eftir þörfum en búast má við töfum á hefðbundinni umferð. Framkvæmdastjóri Paff Borgarljósa, Margrét Kristmannsdóttir er einnig formaður kvenna í atvinnurekstri og er hún ákveðin í að taka þátt í baráttunni. Margrét þarf ekki að loka á morgun því þeir sem ekki ætla sér í gönguna eru nógu margir til að halda rekstrinu gangandi. Fréttir Innlent Kjaramál Lífið Menning Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Vonir standa til að jafnmargir, og helst fleiri, mæti á útifundinn á kvennafrídaginn á morgun en fyrir þrjátíu árum. Erlendir fjölmiðlar sýna baráttunni hér á landi áhuga. Á morgun eru þrjátíu ár frá því konur lögðu niður störf og kröfuðst úrbóta á kynjamisréttinu og til að sýna hversu mikilvægar þær væru í atvinnulífinu. Konur eru hvattar til að leggja niður störf átta mínútur yfir tvö á morgun en þá hafa þær unnið fyrir laununum sínum þegar litið er til þess að þær hafa rúm 64 prósent af launum karla. Sumar konur sem fá frí á morgun eða leggja niður vinnu verða á launum en aðrar ekki. En hvernig myndi femínistafélagið vilja sjá staðið að því. Katrín Anna Guðmundsdóttir, talskona Femínistafélagsins, segir Katrín Anna segist helst vilja sjá starfsfók fá frí í samráði við atvinnurekandann þar sem jafnréttismál séu mál allra. Margir vinnuveitendur hafa auglýst í dag að lokað verði á morgun vegna kvennafrísins. Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt kvennafrídeginu nokkrun áhuga. Það verður ekki bara baráttuhátíð í Reykjavík heldur mjög víða um landið eins og í Vestmannaeyjum, Stykkishólmi, Ísafirði Akureyri, Neskaupsstað, Sauðárkróki, Egilsstöðum, Höfn og Blönduósi. Lögreglan í Reykjavík verður með viðbúnað og verður götum lokað eftir þörfum en búast má við töfum á hefðbundinni umferð. Framkvæmdastjóri Paff Borgarljósa, Margrét Kristmannsdóttir er einnig formaður kvenna í atvinnurekstri og er hún ákveðin í að taka þátt í baráttunni. Margrét þarf ekki að loka á morgun því þeir sem ekki ætla sér í gönguna eru nógu margir til að halda rekstrinu gangandi.
Fréttir Innlent Kjaramál Lífið Menning Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira