Sakargiftir fyrndar vegna tafa 24. september 2005 00:01 Tafir á rannsókn efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra hafa orðið til þess að sakargiftir á hendur fyrrverandi forsvarsmönnum Lífeyrissjóðs Austurlands eru nú að hluta til fyrndar. Málið hefur verið á borði Ríkislögreglustjóra í að verða þrjú ár án þess að niðurstaða hafi fengist í það. Jón H.B. Snorrason saksóknari aftekur að Baugsmálið hafi tafið rannsóknina. Fjórir sjóðsfélagar í Lífeyrissjóði Austurlands lögðu fram kæru á hendur fyrrum framkvæmdastjóra, endurskoðanda og stjórn sjóðsins til ríkissaksóknara í ársbyrjun 2003. Ákæra sjóðsfélaganna fjögurra snerist um hvort þáverandi forsvarsmenn sjóðsins hefðu brotið lög með fjárfestingum sínum á árunum 1992 til 2000. Ákæran fór svo frá ríkissaksóknara inn á borð efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra til rannsóknar þar sem það hefur legið þar til í sumar að farið var að kalla stjórnarmenn til skýrslutöku. Þá tók málið óvænta stefnu. Hrafnkell A. Jónsson, fyrrverandi stjórnarformaður lífeyrissjóðsins, segir að honum hafi verið tilkynnt að þær sakir sem stjórnarmenn kynnu að hafa verið í við sjóðinn væru fyrndar. Svo hafi ekki verið í byrjun ársins. Hrafnkell segir þessi tíðindi hafa komið sér mjög í opna skjöldu enda kveðst hann hafa litið svo á að hvort tveggja hagsmunir sjóðsfélaga og fyrrum stjórnarmanna væru þeir að málið yrði til lykta leitt með rannsókn. Hann segist telja það nánast óþolandi að ljúka þessu máli á þennan veg. Jón H.B. Snorrason vildi ekki veita fréttastofu viðtal í dag. Hann sagði hins vegar í samtali við fréttamann að ekkert væri óeðlilegt við þann tíma sem það tók að rannsaka mál lífeyrissjóðsins. Hann vísaði því sömuleiðis á bug að rannsókn Baugsákæranna hefði haft nokkur áhrif á gang mála í lífeyrissjóðsrannsókninnni. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Sjá meira
Tafir á rannsókn efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra hafa orðið til þess að sakargiftir á hendur fyrrverandi forsvarsmönnum Lífeyrissjóðs Austurlands eru nú að hluta til fyrndar. Málið hefur verið á borði Ríkislögreglustjóra í að verða þrjú ár án þess að niðurstaða hafi fengist í það. Jón H.B. Snorrason saksóknari aftekur að Baugsmálið hafi tafið rannsóknina. Fjórir sjóðsfélagar í Lífeyrissjóði Austurlands lögðu fram kæru á hendur fyrrum framkvæmdastjóra, endurskoðanda og stjórn sjóðsins til ríkissaksóknara í ársbyrjun 2003. Ákæra sjóðsfélaganna fjögurra snerist um hvort þáverandi forsvarsmenn sjóðsins hefðu brotið lög með fjárfestingum sínum á árunum 1992 til 2000. Ákæran fór svo frá ríkissaksóknara inn á borð efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra til rannsóknar þar sem það hefur legið þar til í sumar að farið var að kalla stjórnarmenn til skýrslutöku. Þá tók málið óvænta stefnu. Hrafnkell A. Jónsson, fyrrverandi stjórnarformaður lífeyrissjóðsins, segir að honum hafi verið tilkynnt að þær sakir sem stjórnarmenn kynnu að hafa verið í við sjóðinn væru fyrndar. Svo hafi ekki verið í byrjun ársins. Hrafnkell segir þessi tíðindi hafa komið sér mjög í opna skjöldu enda kveðst hann hafa litið svo á að hvort tveggja hagsmunir sjóðsfélaga og fyrrum stjórnarmanna væru þeir að málið yrði til lykta leitt með rannsókn. Hann segist telja það nánast óþolandi að ljúka þessu máli á þennan veg. Jón H.B. Snorrason vildi ekki veita fréttastofu viðtal í dag. Hann sagði hins vegar í samtali við fréttamann að ekkert væri óeðlilegt við þann tíma sem það tók að rannsaka mál lífeyrissjóðsins. Hann vísaði því sömuleiðis á bug að rannsókn Baugsákæranna hefði haft nokkur áhrif á gang mála í lífeyrissjóðsrannsókninnni.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fleiri fréttir Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Sjá meira