Innlent

Lög­regla gefur ekkert upp

Lögregla hefur yfirheyrt þá sem komust lífs af úr sjóslysinu á Viðeyjarsundi aðfaranótt laugardags. Lögreglan vill þó ekkert gefa út um ástæður eða aðdraganda slyssins þar sem rannsókn er enn í fullum gangi. Leit stendur enn yfir að Friðriki Ásgeiri Hermannssyni sem ekkert hefur spurst til frá því báturinn steytti á Skarfaskeri. Notast er við djúpsjávarvélar til að kanna sjávarbotninn á slyssvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×