Hryggskekkja vaxandi vandamál 30. ágúst 2005 00:01 Hryggskekkja barna og unglinga vegna langvarandi setu er vaxandi vandamál, en dæmi eru um að börn niður í 10 ára aldur sæki þjónustu sjúkraþjálfara vegna stoðkerfisvandamála. Langvarandi seta getur valdið hryggskekkju og er sífellt meira um að börn og unglingar leiti til sjúkraþjálfara vegna þessa. Bjarni Stefán Konráðsson íþróttakennari segist taka eftir minna þoli, vöðvastyrk og samhæfingu hjá unglingum. Hann segist láta krakka gera ákveðnar æfingar til þess að komast að því hvort vöðvakerfið þjóni sínu hlutverki en það geri það ekki í mörgum tilfellum. Þetta eigi aðallega við um bakvöðva en styrkur þeirra sé mun minni en hann hafi reiknað með og hafi verið áður. Bjarni segir áunna hryggskekkju vafalaust mega laga að einhverju leyti með réttum hreyfingum og meðferð en hann segir aðalatriðið þó vera að krakkar læri að beita líkamanum rétt. Hann nefnir sem dæmi að meðal-Þjóðverji sitji í 14 tíma á dag og ef fólki gefi sér að þeir sofi í átta tíma þá séu ekki margir tímar eftir til hreyfingar. Hann sé nokkuð klár á því að staðan sé ekki ósvipuð hér á landi. Þá eru leikfimikennarar farnir að taka næringafræðina meira inn í kennslu og kenna unglingum að borða rétt. Íþróttakennarafélagið er með námskeið á hverju ári og segir Bjarni staðreyndir eins og áunna hryggskekkju barna og unglinga reglulegt áhyggjuefni kennaranna. Dæmi séu um að krakkar allt niður í tíu ára leiti til sjúkraþjálfara vegna stoðkerfisvandamála og vegna þess að þau geti ekki staðið undir sjálfum sér. Íþróttakennarar taki þetta því reglulega fyrir í tímum. Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Sjá meira
Hryggskekkja barna og unglinga vegna langvarandi setu er vaxandi vandamál, en dæmi eru um að börn niður í 10 ára aldur sæki þjónustu sjúkraþjálfara vegna stoðkerfisvandamála. Langvarandi seta getur valdið hryggskekkju og er sífellt meira um að börn og unglingar leiti til sjúkraþjálfara vegna þessa. Bjarni Stefán Konráðsson íþróttakennari segist taka eftir minna þoli, vöðvastyrk og samhæfingu hjá unglingum. Hann segist láta krakka gera ákveðnar æfingar til þess að komast að því hvort vöðvakerfið þjóni sínu hlutverki en það geri það ekki í mörgum tilfellum. Þetta eigi aðallega við um bakvöðva en styrkur þeirra sé mun minni en hann hafi reiknað með og hafi verið áður. Bjarni segir áunna hryggskekkju vafalaust mega laga að einhverju leyti með réttum hreyfingum og meðferð en hann segir aðalatriðið þó vera að krakkar læri að beita líkamanum rétt. Hann nefnir sem dæmi að meðal-Þjóðverji sitji í 14 tíma á dag og ef fólki gefi sér að þeir sofi í átta tíma þá séu ekki margir tímar eftir til hreyfingar. Hann sé nokkuð klár á því að staðan sé ekki ósvipuð hér á landi. Þá eru leikfimikennarar farnir að taka næringafræðina meira inn í kennslu og kenna unglingum að borða rétt. Íþróttakennarafélagið er með námskeið á hverju ári og segir Bjarni staðreyndir eins og áunna hryggskekkju barna og unglinga reglulegt áhyggjuefni kennaranna. Dæmi séu um að krakkar allt niður í tíu ára leiti til sjúkraþjálfara vegna stoðkerfisvandamála og vegna þess að þau geti ekki staðið undir sjálfum sér. Íþróttakennarar taki þetta því reglulega fyrir í tímum.
Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Sjá meira