Segir forsendur leyfis brostnar 10. júní 2005 00:01 Forsendur fyrir starfsleyfi Alcoa eru brostnar segir Hjörleifur Guttormsson um þann dóm Hæstaréttar að ógilda umhverfismat vegna álvers í Reyðarfirði. Hjörleifur, sem höfðaði málið, segir umhverfisvernd vera sigurvegarann í málinu. Samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar verður Alcoa að kosta nýtt umhverfismat fyrir álverið í Reyðarfirði. Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingur og fyrrverandi iðnaðarráðherra, höfðaði mál þar sem deilt var um lögmæti umhverfismats og veitingu starfsleyfis til álversins, en Skipulagsstofnun komst að þeirri niðurstöðu að ekki þyrfti nýtt umhverfismat eftir að Norsk Hydro hætti við framkvæmdirnar og Alcoa tók við verkefninu. Umhverfisráðherra staðfesti síðan niðurstöðuna sem Hæstiréttur hefur nú ógilt. Hjörleifur segir dóm Hæstaréttar þýða að draga verði til baka allar leyfisveitingar sem byggi á hinu ólögmæta umhverfismati. Starfsleyfin byggist á því að gilt mat á umhverfisáhrifum sé til staðar en ekkert slíkt sé nú fyrir hendi. Engin réttarstaða sé fyrir því að halda framkvæmdunum áfram fyrr en búið sé að skera úr um réttaróvissuna. Að hans mati sé verið að vinna í lagalegu tómarúmi ef framkvæmdum verði haldið áfram í Reyðarfirði og hann trúi ekki að Alcoa hyggist haga sér þannig. Hjörleifur bendir á að samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar sé Alcoa nú í sömu sporum og það var haustið 2002 þegar fyrirtækið óskaði fyrst eftir mati á umhverfisáhrifum vegna álversins. Hann segir enn fremur dóm Hæstaréttar stórfelldan ávinning fyrir umhverfisvernd í landinu. Menn geti mikið af honum lært og sóknarfæri sé fyrir þá sem horfi til eðlilegra vinnubragða varðandi umhverfið og hagsmuni framtíðarinnar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Forsendur fyrir starfsleyfi Alcoa eru brostnar segir Hjörleifur Guttormsson um þann dóm Hæstaréttar að ógilda umhverfismat vegna álvers í Reyðarfirði. Hjörleifur, sem höfðaði málið, segir umhverfisvernd vera sigurvegarann í málinu. Samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar verður Alcoa að kosta nýtt umhverfismat fyrir álverið í Reyðarfirði. Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingur og fyrrverandi iðnaðarráðherra, höfðaði mál þar sem deilt var um lögmæti umhverfismats og veitingu starfsleyfis til álversins, en Skipulagsstofnun komst að þeirri niðurstöðu að ekki þyrfti nýtt umhverfismat eftir að Norsk Hydro hætti við framkvæmdirnar og Alcoa tók við verkefninu. Umhverfisráðherra staðfesti síðan niðurstöðuna sem Hæstiréttur hefur nú ógilt. Hjörleifur segir dóm Hæstaréttar þýða að draga verði til baka allar leyfisveitingar sem byggi á hinu ólögmæta umhverfismati. Starfsleyfin byggist á því að gilt mat á umhverfisáhrifum sé til staðar en ekkert slíkt sé nú fyrir hendi. Engin réttarstaða sé fyrir því að halda framkvæmdunum áfram fyrr en búið sé að skera úr um réttaróvissuna. Að hans mati sé verið að vinna í lagalegu tómarúmi ef framkvæmdum verði haldið áfram í Reyðarfirði og hann trúi ekki að Alcoa hyggist haga sér þannig. Hjörleifur bendir á að samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar sé Alcoa nú í sömu sporum og það var haustið 2002 þegar fyrirtækið óskaði fyrst eftir mati á umhverfisáhrifum vegna álversins. Hann segir enn fremur dóm Hæstaréttar stórfelldan ávinning fyrir umhverfisvernd í landinu. Menn geti mikið af honum lært og sóknarfæri sé fyrir þá sem horfi til eðlilegra vinnubragða varðandi umhverfið og hagsmuni framtíðarinnar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira