Hæstiréttur sneri tveimur dómum 3. júní 2005 00:01 Hæstiréttur sýknaði í gær tvo bílstjóra af ákæru um að virða ekki hvíldarreglur EES-samningsins. Annar var sýknaður þar sem refsiheimild var óskýr í lögum og hinn vegna skilgreiningar á því hvað vika væri. Báðir bílstjórarnir viðurkenndu að hafa brotið umrædd lög, þ.e. að hafa ekið of lengi og ekki tekið sér lögboðnar hvíldir. Héraðsdómur Norðurlands eystra hafði dæmt þá báða til greiðslu sektar og fangelsisvistar ef ekki yrði greitt innan tiltekins tíma. Hæstiréttur sýknaði hins vegar báða í gær. Í öðru málinu var það vegna þess að refsiheimild í íslenskum lögum, með tilliti til brota á umræddum reglum Evrópska efnahagssvæðisins, er ekki skýr og því samræmdist það ekki stjórnarskránni að dæma manninn. Í hinu málinu vildi ákæruvaldið að því yrði vísað frá vegna evrópskrar skilgreiningar á hugtakinu „vika“ sem samkvæmt þeirri skilgreiningu nær frá miðnætti mánudags til miðnættis á sunnudegi. Brotin voru hins vegar framin beggja vegna helgar. Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til að vísa málinu frá þar sem ákæruvaldið hefði getað útbúið ákæruna betur og taldi eðlilegt að bílstjórinn yrði frekar sýknaður heldur en að málinu lyki með frávísun. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Hæstiréttur sýknaði í gær tvo bílstjóra af ákæru um að virða ekki hvíldarreglur EES-samningsins. Annar var sýknaður þar sem refsiheimild var óskýr í lögum og hinn vegna skilgreiningar á því hvað vika væri. Báðir bílstjórarnir viðurkenndu að hafa brotið umrædd lög, þ.e. að hafa ekið of lengi og ekki tekið sér lögboðnar hvíldir. Héraðsdómur Norðurlands eystra hafði dæmt þá báða til greiðslu sektar og fangelsisvistar ef ekki yrði greitt innan tiltekins tíma. Hæstiréttur sýknaði hins vegar báða í gær. Í öðru málinu var það vegna þess að refsiheimild í íslenskum lögum, með tilliti til brota á umræddum reglum Evrópska efnahagssvæðisins, er ekki skýr og því samræmdist það ekki stjórnarskránni að dæma manninn. Í hinu málinu vildi ákæruvaldið að því yrði vísað frá vegna evrópskrar skilgreiningar á hugtakinu „vika“ sem samkvæmt þeirri skilgreiningu nær frá miðnætti mánudags til miðnættis á sunnudegi. Brotin voru hins vegar framin beggja vegna helgar. Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til að vísa málinu frá þar sem ákæruvaldið hefði getað útbúið ákæruna betur og taldi eðlilegt að bílstjórinn yrði frekar sýknaður heldur en að málinu lyki með frávísun.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira