Skólagjöld ekki handan við hornið 22. apríl 2005 00:01 Menntamálaráðherra telur ótímabært að segja til um hvort skólagjöld verði tekin upp við Háskóla Íslands í kjölfar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar um háskólann. Heildstæð löggjöf um háskólastigið verður lögð fram á þingi næsta vetur. Í úttekt Ríkisendurskoðunar um Háskóla Íslands er þeim spurningum varpað fram hvort skólinn geti aflað meiri ríkisframlaga eða hvort hann eigi að auka tekjur sínar með skólagjöldum. Einnig hvort hann eigi að grípa til ráðstafana til að takmarka fjölda nýrra nemenda. Ríkisendurskoðun telur að hvorki skólinn né stjórnvöld geti vikist undan að taka af skarið um svo þýðingarmikil mál í starfsemi skólans. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra fagnar skýrslu Ríkisendurskoðunar og segir hana vel unna. Hún sýni að vel hafi verið staðið að uppbyggingu háskólastigsins og fara þurfi gaumgæfilega yfir málið. Aðspurð hvort hún telji nú, þegar stjórnsýsluúttektin liggur fyrir, að skólagjöld verði tekin upp í Háskóla Íslands segir Þorgerður Katrín þaðð ótímabært á þessu stigi. Þó finnst henni að skoða eigi þann möguleika gaumgæfilega. Menntamálaráðherra segir að uppbygging háskólastigsins hafi leitt til þess að huga verði betur að því hvernig enn frekar sé hægt að auka framlög til þess. Hún hyggst leggja fram heildstæða löggjöf um háskólastigið á næsta þingi. Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Stj.mál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira
Menntamálaráðherra telur ótímabært að segja til um hvort skólagjöld verði tekin upp við Háskóla Íslands í kjölfar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar um háskólann. Heildstæð löggjöf um háskólastigið verður lögð fram á þingi næsta vetur. Í úttekt Ríkisendurskoðunar um Háskóla Íslands er þeim spurningum varpað fram hvort skólinn geti aflað meiri ríkisframlaga eða hvort hann eigi að auka tekjur sínar með skólagjöldum. Einnig hvort hann eigi að grípa til ráðstafana til að takmarka fjölda nýrra nemenda. Ríkisendurskoðun telur að hvorki skólinn né stjórnvöld geti vikist undan að taka af skarið um svo þýðingarmikil mál í starfsemi skólans. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra fagnar skýrslu Ríkisendurskoðunar og segir hana vel unna. Hún sýni að vel hafi verið staðið að uppbyggingu háskólastigsins og fara þurfi gaumgæfilega yfir málið. Aðspurð hvort hún telji nú, þegar stjórnsýsluúttektin liggur fyrir, að skólagjöld verði tekin upp í Háskóla Íslands segir Þorgerður Katrín þaðð ótímabært á þessu stigi. Þó finnst henni að skoða eigi þann möguleika gaumgæfilega. Menntamálaráðherra segir að uppbygging háskólastigsins hafi leitt til þess að huga verði betur að því hvernig enn frekar sé hægt að auka framlög til þess. Hún hyggst leggja fram heildstæða löggjöf um háskólastigið á næsta þingi.
Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Stj.mál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu Sjá meira