Nýtt hverfi í miðaldastíl 6. mars 2005 00:01 Nafnið Jakriborg er búið til úr fornöfnum bræðranna Jan og Krister Berggren sem byggðu hverfið eftir eigin höfði. Markmiðið var að brjóta upp ríkjandi hefðir í skipulagi og stíl og þeir ferðuðust víða um Evrópu til að safna að sér hugmyndum sem einnig blönduðust þeirra eigin draumum frá barnæsku um bæ í miðaldastíl. Þeir bræður hafa teiknað allt sjálfir, frá borgarmúrnum að baðherbergisinnréttingunum. Að innan eru húsin að mörgu leyti gamaldags líka. Íbúðirnar eru með meiri lofthæð en algengast er og hurðir eru með spjöldum og með messinghandföngum. Þótt ýmsir arkitektar láti sér fátt finnast um þessar framkvæmdir bræðranna þá vill fólk á öllum aldri búa þar og því hafa íbúðir fyllst í sama takti og hverfið byggist. Þar kemur til fjölbreytt úrval íbúða, lág leiga og góð staðsetning. Aðeins þriggja mínútna lestarferð er til Lundar, 11 mínútna til Malmö og 40 mínútna til Kaupmannahafnar. 350 íbúðir eru komnar í gagnið í Jakriborg og 1000 manns eru á biðlista eftir þeim sem eru í smíðum. Enn eru þar engar matvöruverslanir né stofnanir af nokkru tagi og ekki stendur til að setja þar upp skyndibitastað. Ein gjafavöruverslun í eldgömlum stíl, Fridas diverse, er þó í bænum og maddaman sem rekur hana býður upp á hressingu úti á torginu á sumrin. Á virkum dögum er fátt um manninn í Jakriborg enn sem komið er en um helgar laðar hverfið að sér ferðamenn, arkitekta, sveitarstjórnarmenn og skipulagsfræðinga sem koma langt að til að skoða það.Vanjas-torg heitir eftir móður bræðranna en hún lést stuttu eftir að þeir tóku til við að reisa Jakriborg. Stuttu áður hafði hún farið með þeim á byggingarstaðinn og boðist til að láta þá hafa fé til að þeir gætu látið drauma sína um staðinn rætast.Húsin standa þétt í Jakriborg og þegar dagurinn er stuttur nær sólin ekki að skína niður á stéttarnar. Hús og heimili Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Sjá meira
Nafnið Jakriborg er búið til úr fornöfnum bræðranna Jan og Krister Berggren sem byggðu hverfið eftir eigin höfði. Markmiðið var að brjóta upp ríkjandi hefðir í skipulagi og stíl og þeir ferðuðust víða um Evrópu til að safna að sér hugmyndum sem einnig blönduðust þeirra eigin draumum frá barnæsku um bæ í miðaldastíl. Þeir bræður hafa teiknað allt sjálfir, frá borgarmúrnum að baðherbergisinnréttingunum. Að innan eru húsin að mörgu leyti gamaldags líka. Íbúðirnar eru með meiri lofthæð en algengast er og hurðir eru með spjöldum og með messinghandföngum. Þótt ýmsir arkitektar láti sér fátt finnast um þessar framkvæmdir bræðranna þá vill fólk á öllum aldri búa þar og því hafa íbúðir fyllst í sama takti og hverfið byggist. Þar kemur til fjölbreytt úrval íbúða, lág leiga og góð staðsetning. Aðeins þriggja mínútna lestarferð er til Lundar, 11 mínútna til Malmö og 40 mínútna til Kaupmannahafnar. 350 íbúðir eru komnar í gagnið í Jakriborg og 1000 manns eru á biðlista eftir þeim sem eru í smíðum. Enn eru þar engar matvöruverslanir né stofnanir af nokkru tagi og ekki stendur til að setja þar upp skyndibitastað. Ein gjafavöruverslun í eldgömlum stíl, Fridas diverse, er þó í bænum og maddaman sem rekur hana býður upp á hressingu úti á torginu á sumrin. Á virkum dögum er fátt um manninn í Jakriborg enn sem komið er en um helgar laðar hverfið að sér ferðamenn, arkitekta, sveitarstjórnarmenn og skipulagsfræðinga sem koma langt að til að skoða það.Vanjas-torg heitir eftir móður bræðranna en hún lést stuttu eftir að þeir tóku til við að reisa Jakriborg. Stuttu áður hafði hún farið með þeim á byggingarstaðinn og boðist til að láta þá hafa fé til að þeir gætu látið drauma sína um staðinn rætast.Húsin standa þétt í Jakriborg og þegar dagurinn er stuttur nær sólin ekki að skína niður á stéttarnar.
Hús og heimili Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp