Sakar R-listann um lóðabrask 23. febrúar 2005 00:01 Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sakaði Reykjavíkurlistann um að hagnast á lóðabraski í borginni við utandagskrárumræður um þróun íbúðaverðs. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hóf umræðu um þróun íbúðaverðs og gerði lóðaverð í Reykjavík meðal annars að umtalsefni. Hann sagði ástæður þess að íbúðaverð hefði hækkað ekki allar slæmar, þar á meðal aukinn kaupmáttur og greiðari aðgangur að lánsfé. Hins vegar gætu opinberir aðilar gert ýmislegt, til að mynda væri viðvarandi lóðaskortur í Reykjavíkurborg. Margir þingmenn tóku þátt í umræðunni en fáir tóku undir það að lóðaverð í Reykjavík væri jafn stór áhrifavaldur í þróun íbúðaverðs og frummælandi hélt fram. Bankarnir voru sakaðir um brask og ríkisstjórnin jafnvel sökuð um að hafa þrýst upp verðinu með aðgerðum í húsnæðismálum. Guðlaugur sagðist vilja vekja athygli þeirra þingmanna sem talað hefðu um brask á því að R-listinn hefði braskað með lóðir í Norðlingaholti með einkaaðilum. „Og hvað skyldu þeir hafa grætt? Einar til tvær milljónir? Nei, rúmlega 800 milljónir á lóðabraski,“ sagði Guðlaugur og benti á að á sama hátt hefði hækkun á fasteignamati og hækkun fasteignaskatta, afleiðingar lóðaskortstefnunnar, aukið tekjur Reykjavíkurborgar af fasteignagjöldum um 114 prósent. Því þyrfti ekki bara að taka til hendinni á Alþingi heldur líka hinum megin við Vonarstrætið. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sakaði Reykjavíkurlistann um að hagnast á lóðabraski í borginni við utandagskrárumræður um þróun íbúðaverðs. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hóf umræðu um þróun íbúðaverðs og gerði lóðaverð í Reykjavík meðal annars að umtalsefni. Hann sagði ástæður þess að íbúðaverð hefði hækkað ekki allar slæmar, þar á meðal aukinn kaupmáttur og greiðari aðgangur að lánsfé. Hins vegar gætu opinberir aðilar gert ýmislegt, til að mynda væri viðvarandi lóðaskortur í Reykjavíkurborg. Margir þingmenn tóku þátt í umræðunni en fáir tóku undir það að lóðaverð í Reykjavík væri jafn stór áhrifavaldur í þróun íbúðaverðs og frummælandi hélt fram. Bankarnir voru sakaðir um brask og ríkisstjórnin jafnvel sökuð um að hafa þrýst upp verðinu með aðgerðum í húsnæðismálum. Guðlaugur sagðist vilja vekja athygli þeirra þingmanna sem talað hefðu um brask á því að R-listinn hefði braskað með lóðir í Norðlingaholti með einkaaðilum. „Og hvað skyldu þeir hafa grætt? Einar til tvær milljónir? Nei, rúmlega 800 milljónir á lóðabraski,“ sagði Guðlaugur og benti á að á sama hátt hefði hækkun á fasteignamati og hækkun fasteignaskatta, afleiðingar lóðaskortstefnunnar, aukið tekjur Reykjavíkurborgar af fasteignagjöldum um 114 prósent. Því þyrfti ekki bara að taka til hendinni á Alþingi heldur líka hinum megin við Vonarstrætið.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði