Innlent

4 mánuðir fyrir stuld á DVD-diskum

Þrítugur maður var í dag dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa stolið þremur DVD-diskasöfnum í verslun Hagkaupa. Maðurinn á að baki mikinn sakaferil því frá árinu 1992 hefur hann alls þrettán sinnum verið dæmdur til refsingar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×