Erfði áhugann frá pabba 26. janúar 2005 00:01 "Ég útskrifaðist sem iðnhönnuður úr Danmark Design Skole árið 1993. Pabbi er húsgagnameistari og hafði þetta því fyrir mér. Ætli fagið hafi ekki síast inn frá honum," segir Erla Sólveig Óskarsdóttir húsgagna- og iðnhönnuður. Erla hefur starfað í bransanum síðan hún útskrifaðist en hún segir að það taki mjög langan tíma að koma sér áfram í þessu fagi. "Ég hef heyrt að þumalfingursreglan sé um tíu ár þar til maður eigi að geta lifað á þessu. Ætli það sé ekki svoleiðis hjá mér. Það gerist allt óskaplega hægt. Ég hélt aldrei að ég væri þolinmóð en þessi bransi hefur sannað það fyrir mér. Nema kannsi það sé bara neyðin." Þótt faðir Erlu sé á 85. aldursári er hann duglegur að hjálpa henni. "Ég er með vinnustofu hér heima og sit hér í skúrnum og vinn að módelum. Ég byrja oftast á því að gera frumstæðar prufur sjálf áður en ég fæ iðnaðarmenn til að klára dæmið og þá er gott að geta leitað til pabba. Þótt hann sé orðinn þetta aldraður gleymist verkþekkingin greinilega ekki. Hann hjálpar mér við að saga og kennir mér ýmis trikk sem koma oft að góðum notum því hann getur græjað margt á korteri sem ég hef eytt klukkutímum í," segir Erla Sólveig. Lestu ítarlegt viðtal við Erlu Sólveigu í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Hús og heimili Menning Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
"Ég útskrifaðist sem iðnhönnuður úr Danmark Design Skole árið 1993. Pabbi er húsgagnameistari og hafði þetta því fyrir mér. Ætli fagið hafi ekki síast inn frá honum," segir Erla Sólveig Óskarsdóttir húsgagna- og iðnhönnuður. Erla hefur starfað í bransanum síðan hún útskrifaðist en hún segir að það taki mjög langan tíma að koma sér áfram í þessu fagi. "Ég hef heyrt að þumalfingursreglan sé um tíu ár þar til maður eigi að geta lifað á þessu. Ætli það sé ekki svoleiðis hjá mér. Það gerist allt óskaplega hægt. Ég hélt aldrei að ég væri þolinmóð en þessi bransi hefur sannað það fyrir mér. Nema kannsi það sé bara neyðin." Þótt faðir Erlu sé á 85. aldursári er hann duglegur að hjálpa henni. "Ég er með vinnustofu hér heima og sit hér í skúrnum og vinn að módelum. Ég byrja oftast á því að gera frumstæðar prufur sjálf áður en ég fæ iðnaðarmenn til að klára dæmið og þá er gott að geta leitað til pabba. Þótt hann sé orðinn þetta aldraður gleymist verkþekkingin greinilega ekki. Hann hjálpar mér við að saga og kennir mér ýmis trikk sem koma oft að góðum notum því hann getur græjað margt á korteri sem ég hef eytt klukkutímum í," segir Erla Sólveig. Lestu ítarlegt viðtal við Erlu Sólveigu í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Hús og heimili Menning Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira