Innlent

Öll mismunun máð úr lögum

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna hvetur þingmenn til þess að má úr lögum alla mismunun á grundvelli kynhneigðar. Stjórn SUS segir lög um staðfesta samvist og lög um tæknifrjóvganir fela í sér mismunun sem byggist á fordómum en ekki rökum. Til dæmis afsanni dæmin frá Svíþjóð þær hugmyndir að það raski alþjóðlegu samstarfi um ættleiðingar að samkynhneigðum sé leyft að ganga börnum í föður- og móðurstað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×