Innlent

Trúnaði aflétt af fundargerðum

Þingflokkur Samfylkingarinnar fer fram á að trúnaði verði aflétt af fundargerðum funda utanríkismálanefndar og ríkisstjórnarinnar þar sem fjallað var um aðdraganda ákvörðunarinnar um stuðning Íslands við innrásina í Írak og um að Ísland skyldi vera sett á lista hinna staðföstu þjóða. Samfylkingin telur afar mikilvægt að allur vafi verði tekinn af um það hvernig ákvörðunin um stuðning Íslands við innrásina hafi veri tekin því jóst sé að fulltrúar stjórnarflokkanna hafi orðið margsaga í málinu. Ríkir almannahagsmunir hníg þess vegna að því að viðkomandi fundargerðir verði gerðar opinberar svo að sannleikurinn í málinu verði öllum kunnur.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×