Yfir hundrað íbúa rýmdu hús sín 17. janúar 2005 00:01 Fimmtíu íbúar úr fimmtán húsum við Urðarstíg, Mýrar og Hóla á Patreksfirði þurftu að yfirgefa heimili sín vegna snjóflóðahættu og leituðu íbúar til ættingja og vina í bænum. Í Bolungarvík voru sjö hús rýmd auk eins sveitabæjar og fimmtán hús voru rýmd í Ísafjarðarbæ. Þrjú snjóflóð féllu fyrir ofan byggð í Bolungarvík í fyrrinótt og gærmorgun og stöðvaðist eitt þeirra tíu metra frá íbúðarhúsi við Dísarland. Hörður Þór Sigurðsson, á snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands, segir snjóflóðið sem stöðvaðist skammt frá húsi við Dísarland hafa verið þunnt þar sem nýr snjór hafi runnið ofan á eldri og harðari snjó. Flóðið hafi því ekki verið sérstaklega hættulegt en hafi þó gefið fulla ástæðu til rýmingar. Rýmd voru nokkur hús við Dísarland og Traðarland auk þess sem bæirnir Tröð og Geirastaðir voru rýmdir. Hörður segir rýmingu hafi verið ákveðna á Patreksfirði þar sem mikið hafi snjóað í gærmorgun auk þess sem spáin fyrir síðustu nótt hafi hljóðað upp á norðanátt. Þá hafi nokkuð víðfeðmt flóð fallið fyrir ofan Patreksfjörð í síðustu viku en stöðvaðist á veginum á milli Urðargötu og Mýra. Viðbúnaðarstig var á öllum Vestfjörðum í gær fyrir utan svæðin þar sem var hættuástand og gripið var til rýminga. Fundir hjá almannavarnanefndum verða haldnir í dag þar sem staðan verður metin að nýju og athugað hvort hægt verði að hleypa fólki til síns heima Fréttir Innlent Lög og regla Veður Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Fimmtíu íbúar úr fimmtán húsum við Urðarstíg, Mýrar og Hóla á Patreksfirði þurftu að yfirgefa heimili sín vegna snjóflóðahættu og leituðu íbúar til ættingja og vina í bænum. Í Bolungarvík voru sjö hús rýmd auk eins sveitabæjar og fimmtán hús voru rýmd í Ísafjarðarbæ. Þrjú snjóflóð féllu fyrir ofan byggð í Bolungarvík í fyrrinótt og gærmorgun og stöðvaðist eitt þeirra tíu metra frá íbúðarhúsi við Dísarland. Hörður Þór Sigurðsson, á snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands, segir snjóflóðið sem stöðvaðist skammt frá húsi við Dísarland hafa verið þunnt þar sem nýr snjór hafi runnið ofan á eldri og harðari snjó. Flóðið hafi því ekki verið sérstaklega hættulegt en hafi þó gefið fulla ástæðu til rýmingar. Rýmd voru nokkur hús við Dísarland og Traðarland auk þess sem bæirnir Tröð og Geirastaðir voru rýmdir. Hörður segir rýmingu hafi verið ákveðna á Patreksfirði þar sem mikið hafi snjóað í gærmorgun auk þess sem spáin fyrir síðustu nótt hafi hljóðað upp á norðanátt. Þá hafi nokkuð víðfeðmt flóð fallið fyrir ofan Patreksfjörð í síðustu viku en stöðvaðist á veginum á milli Urðargötu og Mýra. Viðbúnaðarstig var á öllum Vestfjörðum í gær fyrir utan svæðin þar sem var hættuástand og gripið var til rýminga. Fundir hjá almannavarnanefndum verða haldnir í dag þar sem staðan verður metin að nýju og athugað hvort hægt verði að hleypa fólki til síns heima
Fréttir Innlent Lög og regla Veður Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira