Hættustigi aflýst á Bíldudal 25. janúar 2005 00:01 Að höfðu samráði við snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands hefur verið ákveðið að aflýsa hættustigi vegna snjóflóðahættu á Bíldudal og er íbúum, sem þurftu að rýma heimili sín í gærkvöldi, heimilt að fara heim á ný.Í gærkvöldi lýsti Veðurstofan yfir hættustigi á Bíldudal vegna snjóflóðahættu úr Gilsbakkagili og Búðargili. Ákveðið var að rýma fjögur hús með samtals níu íbúum næst farvegi Gilsbakkagils og var rýmingu lokið um klukkan 22. Að athuguðu máli var ekki talin ástæða til rýmingar húsa í námunda við farveg Búðargils. Viðbúnaðarstig vegna snjóflóðahættu verður þó enn um sinn og snjóeftirliti verður haldið áfram og fylgst grannt með snjóalögum. Hús á Bíldudal hafa ekki áður verið rýmd í vetur og við lá að rýma þyrfti nokkur hús á Patreksfirði þar sem snjór í gili þar var orðinn krabamettaður og mikill þungi var að hlaðast upp. Starfsmenn bæjarins náðu hins vegar að létta á uppsöfnun í gilinu. Viðbúnaðarstigi var aflétt á norðanverðurm Vestfjörðum í gær en þar ringdi mikið í hlýjum vindi í gærkvöldi og var gríðarleg bráðnun. Bæjarstarfsmenn á Ísafirði unnu fram á nótt við að dæla upp úr stífluðum niðurföllum og víða höfðu vatnsrásir við þjóðveginn um Ísafjarðardjúp stíflast þannig að vatn rann yfir veginn. Ekki er þó vitað um vegaskemmdir. Snjóflóð féll á veginn á milli Reykhóla og Flókalundar, skammt fyrir ofan bæinn Auðshaug, og stefndi þar á fjárhús en nam staðar áður en þangað var komið. Vegurinn er enn lokaður vegna þess. Annars er ekki vitað um snjóflóð í grennd vi byggð vestra en viðbúið er að þau hafi fallið hér og þar án þess að valda tjóni. Fréttir Innlent Veður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira
Að höfðu samráði við snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands hefur verið ákveðið að aflýsa hættustigi vegna snjóflóðahættu á Bíldudal og er íbúum, sem þurftu að rýma heimili sín í gærkvöldi, heimilt að fara heim á ný.Í gærkvöldi lýsti Veðurstofan yfir hættustigi á Bíldudal vegna snjóflóðahættu úr Gilsbakkagili og Búðargili. Ákveðið var að rýma fjögur hús með samtals níu íbúum næst farvegi Gilsbakkagils og var rýmingu lokið um klukkan 22. Að athuguðu máli var ekki talin ástæða til rýmingar húsa í námunda við farveg Búðargils. Viðbúnaðarstig vegna snjóflóðahættu verður þó enn um sinn og snjóeftirliti verður haldið áfram og fylgst grannt með snjóalögum. Hús á Bíldudal hafa ekki áður verið rýmd í vetur og við lá að rýma þyrfti nokkur hús á Patreksfirði þar sem snjór í gili þar var orðinn krabamettaður og mikill þungi var að hlaðast upp. Starfsmenn bæjarins náðu hins vegar að létta á uppsöfnun í gilinu. Viðbúnaðarstigi var aflétt á norðanverðurm Vestfjörðum í gær en þar ringdi mikið í hlýjum vindi í gærkvöldi og var gríðarleg bráðnun. Bæjarstarfsmenn á Ísafirði unnu fram á nótt við að dæla upp úr stífluðum niðurföllum og víða höfðu vatnsrásir við þjóðveginn um Ísafjarðardjúp stíflast þannig að vatn rann yfir veginn. Ekki er þó vitað um vegaskemmdir. Snjóflóð féll á veginn á milli Reykhóla og Flókalundar, skammt fyrir ofan bæinn Auðshaug, og stefndi þar á fjárhús en nam staðar áður en þangað var komið. Vegurinn er enn lokaður vegna þess. Annars er ekki vitað um snjóflóð í grennd vi byggð vestra en viðbúið er að þau hafi fallið hér og þar án þess að valda tjóni.
Fréttir Innlent Veður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira