Barnabílstólar fyrir öll börn 2. febrúar 2005 00:01 "Við segjum að auknum þægindum fylgir oft meira öryggi," segir Árni Eyjólfsson eigandi barnavöruverslunarinnar Ólavíu og Oliver í Glæsibæ og vitnar þar í nýjan barnabílstól í versluninni. Árni segir að bylting hafi orðið í barnabílstólum þegar undirstaða hafi verið sett undir stólinn. "Nú festurðu undirstöðuna aðeins einu sinni og losnar þannig við þrengslin og erfiðleikana sem oft fylgdi því að festa barnabílstóla í bíl. Þessir stólar eru þeir mest seldu á markaðnum í dag og að mínu mati er undirstaðan ástæðan fyrir því." Í Ólavíu og Oliver er mikið úrval af barnabílstólum ásamt öllu því sem viðkemur börnum. Þar er einnig hægt að leigja bílstól sem fer mjög vaxandi enda geta foreldrar þá verið fullvissir um að börn þeirra séu í réttum og öruggum stól. "Umferðastofa mælir með því að börn séu sem lengst í bílstólum. Við erum með stóla fyrir börn frá 0 til 13 kíló, 9 til 18 og 15 til 36 kíló og að mati Umferðastofu eiga nýfædd börn að sitja í öfugri aksturstefnu en 15-25 kílóa börn eiga að sitja í réttri aksturstefnu og þá skiptir ekki máli hvort stóllinn er fram í eða aftur í. Höfuð lítils barns er svo rosalega stórt og svo ef högg kemur á bílinn kastast höfuðið með miklum þunga og þá er betra að barnið snúi öfugt." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Bílar Menning Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Við segjum að auknum þægindum fylgir oft meira öryggi," segir Árni Eyjólfsson eigandi barnavöruverslunarinnar Ólavíu og Oliver í Glæsibæ og vitnar þar í nýjan barnabílstól í versluninni. Árni segir að bylting hafi orðið í barnabílstólum þegar undirstaða hafi verið sett undir stólinn. "Nú festurðu undirstöðuna aðeins einu sinni og losnar þannig við þrengslin og erfiðleikana sem oft fylgdi því að festa barnabílstóla í bíl. Þessir stólar eru þeir mest seldu á markaðnum í dag og að mínu mati er undirstaðan ástæðan fyrir því." Í Ólavíu og Oliver er mikið úrval af barnabílstólum ásamt öllu því sem viðkemur börnum. Þar er einnig hægt að leigja bílstól sem fer mjög vaxandi enda geta foreldrar þá verið fullvissir um að börn þeirra séu í réttum og öruggum stól. "Umferðastofa mælir með því að börn séu sem lengst í bílstólum. Við erum með stóla fyrir börn frá 0 til 13 kíló, 9 til 18 og 15 til 36 kíló og að mati Umferðastofu eiga nýfædd börn að sitja í öfugri aksturstefnu en 15-25 kílóa börn eiga að sitja í réttri aksturstefnu og þá skiptir ekki máli hvort stóllinn er fram í eða aftur í. Höfuð lítils barns er svo rosalega stórt og svo ef högg kemur á bílinn kastast höfuðið með miklum þunga og þá er betra að barnið snúi öfugt." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Bílar Menning Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira