Utah setti vafasamt félagsmet 15. nóvember 2005 13:00 Leikmenn Utah Jazz vilja eflaust gleyma leiknum í gær sem fyrst, en hann var einn sá lélegasti í sögu Delta Center, heimavallar liðsins NordicPhotos/GettyImages Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Memphis vann auðveldan sigur á Los Angeles Lakers, Utah tapaði heima fyrir New York Knicks og Golden State vann auðveldan sigur á Chicago Bulls. Memphis 85 - LA Lakers 73. Pau Gasol skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst hjá Memphis, en Kobe Bryant skoraði 18 stig fyrir lið Lakers, sem náði sér aldrei á strik í leiknum í gær. Þessi viðureign var í beinni útsendingu á NBA TV á Digital Ísland. Utah 62 - New York 73. Utah setti félagsmet með því að hitta úr innan við 30% skota sinna utan af velli í leiknum og stigaskorið var eitt hið lægsta á heimavelli í áratugi. Fjórir byrjunarliðsleikmenn Utah voru meiddir og gátu ekki spilað leikinn í gær og því fengu nýliðar liðsins að spreyta sig. Utah var aðeins með 11 menn til taks í leiknum. Nýliðinn Deron Williams skoraði 18 stig fyrir Utah, en Jamal Crawford var með 20 stig fyrir New York, sem hefur ekki fengið á sig færri stig í einum leik síðan skotklukkan var tekin í notkun. Utah skoraði aðeins 8 stig í þriðja leikhlutanum. Golden State 100 - Chicago 82. Jason Richardson skoraði 32 stig fyrir Golden State en Andrea Nocioni var með 17 stig fyrir Chicago. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira
Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Memphis vann auðveldan sigur á Los Angeles Lakers, Utah tapaði heima fyrir New York Knicks og Golden State vann auðveldan sigur á Chicago Bulls. Memphis 85 - LA Lakers 73. Pau Gasol skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst hjá Memphis, en Kobe Bryant skoraði 18 stig fyrir lið Lakers, sem náði sér aldrei á strik í leiknum í gær. Þessi viðureign var í beinni útsendingu á NBA TV á Digital Ísland. Utah 62 - New York 73. Utah setti félagsmet með því að hitta úr innan við 30% skota sinna utan af velli í leiknum og stigaskorið var eitt hið lægsta á heimavelli í áratugi. Fjórir byrjunarliðsleikmenn Utah voru meiddir og gátu ekki spilað leikinn í gær og því fengu nýliðar liðsins að spreyta sig. Utah var aðeins með 11 menn til taks í leiknum. Nýliðinn Deron Williams skoraði 18 stig fyrir Utah, en Jamal Crawford var með 20 stig fyrir New York, sem hefur ekki fengið á sig færri stig í einum leik síðan skotklukkan var tekin í notkun. Utah skoraði aðeins 8 stig í þriðja leikhlutanum. Golden State 100 - Chicago 82. Jason Richardson skoraði 32 stig fyrir Golden State en Andrea Nocioni var með 17 stig fyrir Chicago.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Sjá meira