Skemmtilegt safn 23. mars 2005 00:01 Safnið var opnað formlega 1987 en hefur á undanförnum árum verið að taka breytingum til hins betra. Safnið skiptist í fjóra hluta, og segir Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, sem tók við safninu fyrir þremur árum alla hluti tengjast Svarfaðardal á einn eða annan hátt. "Fyrsti hlutinn er náttúrugripasafn, með uppstoppuðum refum og ísbirni. Í Svarfaðardal er elsta friðland fugla á landinu og þess vegna er gaman að tengja um 100 uppstoppaða fugla safnsins friðlandinu," segir Íris. Annar hluti safnsins er tileinkaður frægum Svarfdælingum og er af nógu að taka. "Þekktastur er sennilega Jóhann Svarfdælingur Pétursson, betur þekktur sem Jóhann risi. Hann var um tíma hæsti maður heims, 2,34 metrar á hæð. Í stofunni hans er hægt að horfa á heimildarmynd um hann auk búta úr kvikmyndum sem hann tók sjálfur, enda mikill áhugamaður um kvikmyndir. "Þá er einnig að finna minningarstofu um Kristján Eldjárn forseta, sem fæddist á Tjörn í Svarfaðardal og þá hefur séra Friðrik Friðriksson, sem fæddist að Hálsi, einnig sinn skáp. Þriðji hlutinn er síðan hefðbundið byggðasafn, með munum úr heimilishaldi og atvinnuháttum Svarfdælinga. Fjórði hlutinn var nýlega opnaður en hann er helgaður því að sjötíu ár eru liðin frá því jarðskjálftinn mikli reið yfir. "Þar má meðal annars finna gamlan jarðskjálftamæli frá Veðurstofu Íslands auk þess sem hægt er að lesa minningar þess fólks sem lenti í þessum jarðskjálfta," segir Íris Ólöf og bætir því við að safnið hafi alltaf verið vel sótt. Ferðalög Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Sjá meira
Safnið var opnað formlega 1987 en hefur á undanförnum árum verið að taka breytingum til hins betra. Safnið skiptist í fjóra hluta, og segir Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, sem tók við safninu fyrir þremur árum alla hluti tengjast Svarfaðardal á einn eða annan hátt. "Fyrsti hlutinn er náttúrugripasafn, með uppstoppuðum refum og ísbirni. Í Svarfaðardal er elsta friðland fugla á landinu og þess vegna er gaman að tengja um 100 uppstoppaða fugla safnsins friðlandinu," segir Íris. Annar hluti safnsins er tileinkaður frægum Svarfdælingum og er af nógu að taka. "Þekktastur er sennilega Jóhann Svarfdælingur Pétursson, betur þekktur sem Jóhann risi. Hann var um tíma hæsti maður heims, 2,34 metrar á hæð. Í stofunni hans er hægt að horfa á heimildarmynd um hann auk búta úr kvikmyndum sem hann tók sjálfur, enda mikill áhugamaður um kvikmyndir. "Þá er einnig að finna minningarstofu um Kristján Eldjárn forseta, sem fæddist á Tjörn í Svarfaðardal og þá hefur séra Friðrik Friðriksson, sem fæddist að Hálsi, einnig sinn skáp. Þriðji hlutinn er síðan hefðbundið byggðasafn, með munum úr heimilishaldi og atvinnuháttum Svarfdælinga. Fjórði hlutinn var nýlega opnaður en hann er helgaður því að sjötíu ár eru liðin frá því jarðskjálftinn mikli reið yfir. "Þar má meðal annars finna gamlan jarðskjálftamæli frá Veðurstofu Íslands auk þess sem hægt er að lesa minningar þess fólks sem lenti í þessum jarðskjálfta," segir Íris Ólöf og bætir því við að safnið hafi alltaf verið vel sótt.
Ferðalög Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Sjá meira