Þingmenn tala af vanþekkingu 21. febrúar 2005 00:01 Fyrrverandi framkvæmdastjóri tóbaksvarnanefndar segir þingmenn tjá sig af mikilli vanþekkingu um hugsanlegt bann við reykingum á veitinga- og kaffihúsum. Hann bendir á að samkvæmt rammasamningi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar geti Ísland ekki skorast undan því að vernda fólk gegn tóbaksreyk á öllum opinberum stöðum. Í kjölfar frumvarps Sivjar Friðleifsdóttur Framsóknarflokki um bann við reykingum á kaffihúsum og veitnga- og skemmtistöðum, hafa þingmenn tjáð sig fjálglega um málið og af mikilli vanþekkingu, að mati Þorgríms Þráinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Tóbaksvarnarnefndar. Honum finnst með ólíkindum að þingmenn skuli ekki hafa lesið rammasamning sem utanríkisráðuneytið gerði við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina sl. vor þar ríkisstjórn Íslands skuldbindur sig til að vernda fólk gegn reykingum á öllum opinberum stöðum. „Mér finnst ég ekki geta orða bundist þegar maður sér fólk í þjóðfélaginu, og ekki bara þingmenn, vaða uppi með rangindi og vitleysu þegar staðreyndirnar liggja fyrir og við höfum skuldbundið okkur til að taka ákveðið skref í tóbaksvörnum,“ segir Þorgrímur. Hann segir þjóðir eins og Ítali, Svía og Kúbverja búnar að skrifa undir sama samning og séu núna að stíga skrefið til fulls. Samkvæmt rammasamningi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar viðurkenna aðildarríkin meðal annars að tóbaksneysla sé faraldur sem breiðist út og geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir lýðheilsu í samfélaginu. Þorgrímur segir það miður að það sé feimnismál að fjalla um dauðsföll af völdum reykinga og bendir á að hér á landi látist 30 til 40 manns árlega af völdum óbeinna reykinga sem sé algerlega óásættanlegt. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Fyrrverandi framkvæmdastjóri tóbaksvarnanefndar segir þingmenn tjá sig af mikilli vanþekkingu um hugsanlegt bann við reykingum á veitinga- og kaffihúsum. Hann bendir á að samkvæmt rammasamningi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar geti Ísland ekki skorast undan því að vernda fólk gegn tóbaksreyk á öllum opinberum stöðum. Í kjölfar frumvarps Sivjar Friðleifsdóttur Framsóknarflokki um bann við reykingum á kaffihúsum og veitnga- og skemmtistöðum, hafa þingmenn tjáð sig fjálglega um málið og af mikilli vanþekkingu, að mati Þorgríms Þráinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Tóbaksvarnarnefndar. Honum finnst með ólíkindum að þingmenn skuli ekki hafa lesið rammasamning sem utanríkisráðuneytið gerði við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina sl. vor þar ríkisstjórn Íslands skuldbindur sig til að vernda fólk gegn reykingum á öllum opinberum stöðum. „Mér finnst ég ekki geta orða bundist þegar maður sér fólk í þjóðfélaginu, og ekki bara þingmenn, vaða uppi með rangindi og vitleysu þegar staðreyndirnar liggja fyrir og við höfum skuldbundið okkur til að taka ákveðið skref í tóbaksvörnum,“ segir Þorgrímur. Hann segir þjóðir eins og Ítali, Svía og Kúbverja búnar að skrifa undir sama samning og séu núna að stíga skrefið til fulls. Samkvæmt rammasamningi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar viðurkenna aðildarríkin meðal annars að tóbaksneysla sé faraldur sem breiðist út og geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir lýðheilsu í samfélaginu. Þorgrímur segir það miður að það sé feimnismál að fjalla um dauðsföll af völdum reykinga og bendir á að hér á landi látist 30 til 40 manns árlega af völdum óbeinna reykinga sem sé algerlega óásættanlegt.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira