Mikill stuðningur við rétt til tæknifjóvgunar 21. nóvember 2005 07:00 Mikil jákvæðni. Mikill meirihluti Íslendinga er fylgjandi því að lesbíur í sambúð eigi þess kost að eignast börn með tæknifjóvgun. 82,3 prósent Íslendinga segja að það eigi að heimila samkynhneigðum konum í sambúð að eignast börn með því að gangast undir tæknifrjóvgun með gjafasæði. 17,7 prósent þeirra sem tóku afstöðu, voru því andvíg. Fyrir helgi kynnti ríkisstjórnin nýtt frumvarp til laga sem bæta á réttarstöðu samkynhneigðra til jafns við gagnkynhneigða. Í frumvarpinu felst meðal annars að samkynhneigðir geti fengið óvígða sambúð skráða í þjóðskrá, að samkynhneigðum verði heimilt að ættleiða börn og að kona, í staðfestri samvist með annari konu, hefur rétt til að gangast undir tæknifrjóvgun með gjafasæði líkt og gagnkynhneigð pör. Nokkur munur er á afstöðu karla og kvenna í skoðanakönnun Fréttablaðsins. Konur voru heldur jákvæðari gagnvart því að lesbíur í staðfestri samvist hefðu rétt á að gangast undir tæknifrjóvgun, og töldu 85,6 prósent þeirra að slíkt ætti að heimila. 14,4 prósent kvenna voru því andvígar. Hins vegar töldu 79 prósent karla að slíkt ætti að leyfa, en 21 prósent karla voru því andvígir. Þá var einnig munur á afstöðu þeirra sem búa á höfuðborgarsvæðinu og þeirra sem búa á landsbyggðinni. Þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu voru frekar jákvæðari gagnvart því að heimila lesbíum í sambúð að gangast undir tæknifrjóvgun, eða 86,1 prósent. 13,9 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins voru því andvíg. 77,0 prósent íbúa landsbyggðarinnar vildu heimila lesbíum þennan rétt, en 23 prósent voru því andvíg. Hringt var í 800 manns 19. nóvember, og skiptust svarendur jafnt milli kynja og hlutfallslega eftir kjördæmum. Spurt var: Á að heimila lesbíu í sambúð að gangast undir tæknifrjóvgun með gjafasæði? 88,5 prósent þeirra sem spurðir voru tóku afstöðu til spurningarinnar. Innlent Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
82,3 prósent Íslendinga segja að það eigi að heimila samkynhneigðum konum í sambúð að eignast börn með því að gangast undir tæknifrjóvgun með gjafasæði. 17,7 prósent þeirra sem tóku afstöðu, voru því andvíg. Fyrir helgi kynnti ríkisstjórnin nýtt frumvarp til laga sem bæta á réttarstöðu samkynhneigðra til jafns við gagnkynhneigða. Í frumvarpinu felst meðal annars að samkynhneigðir geti fengið óvígða sambúð skráða í þjóðskrá, að samkynhneigðum verði heimilt að ættleiða börn og að kona, í staðfestri samvist með annari konu, hefur rétt til að gangast undir tæknifrjóvgun með gjafasæði líkt og gagnkynhneigð pör. Nokkur munur er á afstöðu karla og kvenna í skoðanakönnun Fréttablaðsins. Konur voru heldur jákvæðari gagnvart því að lesbíur í staðfestri samvist hefðu rétt á að gangast undir tæknifrjóvgun, og töldu 85,6 prósent þeirra að slíkt ætti að heimila. 14,4 prósent kvenna voru því andvígar. Hins vegar töldu 79 prósent karla að slíkt ætti að leyfa, en 21 prósent karla voru því andvígir. Þá var einnig munur á afstöðu þeirra sem búa á höfuðborgarsvæðinu og þeirra sem búa á landsbyggðinni. Þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu voru frekar jákvæðari gagnvart því að heimila lesbíum í sambúð að gangast undir tæknifrjóvgun, eða 86,1 prósent. 13,9 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins voru því andvíg. 77,0 prósent íbúa landsbyggðarinnar vildu heimila lesbíum þennan rétt, en 23 prósent voru því andvíg. Hringt var í 800 manns 19. nóvember, og skiptust svarendur jafnt milli kynja og hlutfallslega eftir kjördæmum. Spurt var: Á að heimila lesbíu í sambúð að gangast undir tæknifrjóvgun með gjafasæði? 88,5 prósent þeirra sem spurðir voru tóku afstöðu til spurningarinnar.
Innlent Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira