Samkeppni um brúðkaupstónlist 27. ágúst 2004 00:01 Dómkórinn í Reykjavík hefur ákveðið að efna til verðlaunasamkeppni um tónlist til flutnings við hjónavígslur. Leitað er eftir sönglögum sem höfða til ungs fólks. Tónmenntasjóður Þjóðkirkjunnar veitti nýlega styrki til nýsköpunar og ákvað Dómkórinn að nota það fé sem hann fékk úthlutað til að auðga úrval kirkjulegrar, íslenskrar brúðkaupstónlistar. Í tilkynningu frá kórnum segir að prestar landsins lendi af og til í vanda þegar brúðhjón standa frammi fyrir því að velja sér lag til flutnings við vígsluna. Þannig hefur prestur einn frá því sagt að hjónaefni hafi viljað láta flytja „Please release me“ sem er þó augljóslega ekki í takti við tilefnið. Leitað er eftir lögum fyrir einsöngvara og hljóðfæri eða fyrir kóra. Prestar Dómkirkjunnar – sr. Jakob Hjálmarsson og sr. Hjálmar Jónsson – geta verið tónskáldum innan handar með að finna hentuga sálmatexta eða kvæði. Einnig er hægt að leita ráða hjá Marteini H. Friðrikssyni dómorganista. Skilafrestur í samkeppninni er til 15. október nk. en laugardaginn 13. nóvember stendur til að flytja verðlaunaverkin, auk annarrar brúðkaupstónlistar. Verða tónleikarnir hljóðritaðir og út gefinn sýnidiskur með tónlistinni en með því er leitast við að gera verðandi brúðhjónum auðveldara að velja tónlist við hjónavígsluna. Ábendingar um eldri brúðkaupslög eða sálma eru einnig vel þegnar. Verðlaun verða veitt fyrir þau verk sem valin verða til flutnings á tónleikunum þann 13. nóvember. Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Dómkórinn í Reykjavík hefur ákveðið að efna til verðlaunasamkeppni um tónlist til flutnings við hjónavígslur. Leitað er eftir sönglögum sem höfða til ungs fólks. Tónmenntasjóður Þjóðkirkjunnar veitti nýlega styrki til nýsköpunar og ákvað Dómkórinn að nota það fé sem hann fékk úthlutað til að auðga úrval kirkjulegrar, íslenskrar brúðkaupstónlistar. Í tilkynningu frá kórnum segir að prestar landsins lendi af og til í vanda þegar brúðhjón standa frammi fyrir því að velja sér lag til flutnings við vígsluna. Þannig hefur prestur einn frá því sagt að hjónaefni hafi viljað láta flytja „Please release me“ sem er þó augljóslega ekki í takti við tilefnið. Leitað er eftir lögum fyrir einsöngvara og hljóðfæri eða fyrir kóra. Prestar Dómkirkjunnar – sr. Jakob Hjálmarsson og sr. Hjálmar Jónsson – geta verið tónskáldum innan handar með að finna hentuga sálmatexta eða kvæði. Einnig er hægt að leita ráða hjá Marteini H. Friðrikssyni dómorganista. Skilafrestur í samkeppninni er til 15. október nk. en laugardaginn 13. nóvember stendur til að flytja verðlaunaverkin, auk annarrar brúðkaupstónlistar. Verða tónleikarnir hljóðritaðir og út gefinn sýnidiskur með tónlistinni en með því er leitast við að gera verðandi brúðhjónum auðveldara að velja tónlist við hjónavígsluna. Ábendingar um eldri brúðkaupslög eða sálma eru einnig vel þegnar. Verðlaun verða veitt fyrir þau verk sem valin verða til flutnings á tónleikunum þann 13. nóvember.
Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira