Innlent

Ísland sigrar Ítali

Íslendingar sigruðu landslið Ítala í knattspyrnu í vinnáttuleik þeirra á Laugardalsvelli í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrsta markið og Gylfi Einarsson annað markið þremur mínútum síðar þegar 20 mínútur voru liðnar af leiknum. Rúmlega 20 þúsund manns fylgdist með leiknum í kvöld og því mikil gleði sem ríkti í Laugardalnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×