Innlent

Konan á gjörgæsludeild

Kona á sjötugsaldri, sem var í fólksbíl sem lenti í hörðum árekstri við jeppa við Kotströnd á Suðurlandsvegi um Verslunarmannahelgina, er enn á gjörgæsludeild en er komin úr öndunarvél. Karlmaður á sama aldri, sem einnig var í fólksbílnum, hefur hins vegar verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Hann var einnig í öndunarvél fyrst eftir slysið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×