Þögnin er gull, segir Guðni 30. júní 2004 00:01 Forystumönnum í Framsóknarflokknum líst illa á hugmyndir sjálfstæðismanna um að gera kröfu um að 44 prósent kosningabærra manna þurfi, til að hafna lögum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, hvetur til þess að ófriðaröldur verði lægðar í samfélaginu, en telur þó sjálfur mikilvægt að lágmarksskilyrði verði sett. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur lýst því yfir að hann telji eðlilegt að miða við að 44 prósent kjósenda þurfti til að fella lög í þjóðaratkvæðagreiðslu. Geir H. Haarde fjármálaráðherra hefur gengið enn lengra og nefnt 44 til 50 prósent. Samkvæmt heimildum Stöðvar 2 líst forystumönnum í Framsóknarflokknum illa á þessar hugmyndir sjálfstæðisráðherranna og telja að þær séu ávísun á áframhaldandi styrjöld í samfélaginu. Guðni Ágústsson vill ekki á þessu stigi tjá sig um 44 prósent lágmark. Hann segir framsóknarmenn þurfa að ná saman um hvar þeir vilji setja mörkin og hvort menn vilji setja mörk. Síðan sé það samstarfsverkefni við Sjálfstæðisflokkinn. Guðna sýnist hins vegar að stjórnarandstaðan vilji engin mörk og vilji láta sem málið snúist einkönum um fjölmiðlafrumvarpið. Guðni telur hins vegar mikilvægt að menn horfi til framtíðar og segir skynsamlegt að setja einhver mörk. Hann nefnir þó enga tölu en hvetur til þess að menn horfi til Danmerkur. Hann segir slík mál þróuð þar. Hann hvetur til þess að reynt verði að ná sáttum í samfélaginu því það sé mikilvægt að sá eldur sem brenni í þjóðfélaginu sé lægður. Hann vildi því minna stjórnmenn á það, að tala er silfur en þögnin er gull. Fréttir Innlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira
Forystumönnum í Framsóknarflokknum líst illa á hugmyndir sjálfstæðismanna um að gera kröfu um að 44 prósent kosningabærra manna þurfi, til að hafna lögum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, hvetur til þess að ófriðaröldur verði lægðar í samfélaginu, en telur þó sjálfur mikilvægt að lágmarksskilyrði verði sett. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur lýst því yfir að hann telji eðlilegt að miða við að 44 prósent kjósenda þurfti til að fella lög í þjóðaratkvæðagreiðslu. Geir H. Haarde fjármálaráðherra hefur gengið enn lengra og nefnt 44 til 50 prósent. Samkvæmt heimildum Stöðvar 2 líst forystumönnum í Framsóknarflokknum illa á þessar hugmyndir sjálfstæðisráðherranna og telja að þær séu ávísun á áframhaldandi styrjöld í samfélaginu. Guðni Ágústsson vill ekki á þessu stigi tjá sig um 44 prósent lágmark. Hann segir framsóknarmenn þurfa að ná saman um hvar þeir vilji setja mörkin og hvort menn vilji setja mörk. Síðan sé það samstarfsverkefni við Sjálfstæðisflokkinn. Guðna sýnist hins vegar að stjórnarandstaðan vilji engin mörk og vilji láta sem málið snúist einkönum um fjölmiðlafrumvarpið. Guðni telur hins vegar mikilvægt að menn horfi til framtíðar og segir skynsamlegt að setja einhver mörk. Hann nefnir þó enga tölu en hvetur til þess að menn horfi til Danmerkur. Hann segir slík mál þróuð þar. Hann hvetur til þess að reynt verði að ná sáttum í samfélaginu því það sé mikilvægt að sá eldur sem brenni í þjóðfélaginu sé lægður. Hann vildi því minna stjórnmenn á það, að tala er silfur en þögnin er gull.
Fréttir Innlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Fleiri fréttir Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Sjá meira