Sjóðurinn væri 8,4 milljarðar 30. ágúst 2004 00:01 Menningar- og samfélagssjóður sem fyrirhugað var að stofna við kaup KB banka á Spron væri að verðmæti 8,4 milljarðar nú ef viðskiptin hefðu gengið eftir. Mestu munar um hækkun bréfa KB banka en sjóðurinn hefði átt tvo milljarða í þeim. Restin var í skuldabréfum sem hafa gefið góða ávöxtun frá áramótum. Sjóðurinn hefði við stofnun orðið sex milljarðar króna. Alþingi stöðvaði viðskiptin með lagasetningu og því varð ekkert af sjóðnum. Pétur Blöndal greiddi atkvæði gegn frumvarpinu. Hann segir að varlega beri að fara í slíka útreikninga á sjóðnum. Árferði á verðbréfamörkuðum hafi verið mjög gott. "En hafi sjóðurinn getað úthlutað 300 milljónum króna á ári við stofnun, þá ætti hann að geta skilað enn meiru nú." Pétur óttast að sparisjóðirnir muni eiga erfitt með að keppa um nýju húsnæðislánin. "Þeir segja að meðan þeir geti notað innlánin til þess þá sé það í lagi, en þeir bara geta það ekki. Það sem mun gerast er að menn munu breyta úr dýrum lánum í þessi nýju lán." Pétur óttast því að smærri fyrirtæki verði undir í samkeppni og stóru bankarnir vinni til sín viðskiptin. Þegar innlánum sleppir verða fjármálastofnanir að fjármagna lánin með skuldabréfaútgáfu. Reglan er sú að minni fjármálstofnanir eru með mun hærra álag á skuldabréf sín en þær stærri. Þannig má gera ráð fyrir að fjárfestar leggi 0,3 prósentustig á bréf KB banka og Íslandsbanka frá ávöxtunarkröfu á ríkistryggð bréf. Ávöxtunarkrafan í síðasta útboði Íbúðalánasjóðs var 3,77. KB banki og Íslandsbanki fengju samkvæmt því kjörin 4,07. Aðrir þyrftu að borga hærra álag. Einar Oddur Kristjánsson var einn flutningsmanna sparisjóðafrumvarpsins. Hann telur enga ástæðu til að snúa til baka. "Þeir sem eru í viðskiptum verða alltaf að aðlaga sig nýjum aðstæðum. Ég vona svo sannarlega að sparisjóðirnir geri það," segir Einar Oddur. Fréttir Innlent Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Menningar- og samfélagssjóður sem fyrirhugað var að stofna við kaup KB banka á Spron væri að verðmæti 8,4 milljarðar nú ef viðskiptin hefðu gengið eftir. Mestu munar um hækkun bréfa KB banka en sjóðurinn hefði átt tvo milljarða í þeim. Restin var í skuldabréfum sem hafa gefið góða ávöxtun frá áramótum. Sjóðurinn hefði við stofnun orðið sex milljarðar króna. Alþingi stöðvaði viðskiptin með lagasetningu og því varð ekkert af sjóðnum. Pétur Blöndal greiddi atkvæði gegn frumvarpinu. Hann segir að varlega beri að fara í slíka útreikninga á sjóðnum. Árferði á verðbréfamörkuðum hafi verið mjög gott. "En hafi sjóðurinn getað úthlutað 300 milljónum króna á ári við stofnun, þá ætti hann að geta skilað enn meiru nú." Pétur óttast að sparisjóðirnir muni eiga erfitt með að keppa um nýju húsnæðislánin. "Þeir segja að meðan þeir geti notað innlánin til þess þá sé það í lagi, en þeir bara geta það ekki. Það sem mun gerast er að menn munu breyta úr dýrum lánum í þessi nýju lán." Pétur óttast því að smærri fyrirtæki verði undir í samkeppni og stóru bankarnir vinni til sín viðskiptin. Þegar innlánum sleppir verða fjármálastofnanir að fjármagna lánin með skuldabréfaútgáfu. Reglan er sú að minni fjármálstofnanir eru með mun hærra álag á skuldabréf sín en þær stærri. Þannig má gera ráð fyrir að fjárfestar leggi 0,3 prósentustig á bréf KB banka og Íslandsbanka frá ávöxtunarkröfu á ríkistryggð bréf. Ávöxtunarkrafan í síðasta útboði Íbúðalánasjóðs var 3,77. KB banki og Íslandsbanki fengju samkvæmt því kjörin 4,07. Aðrir þyrftu að borga hærra álag. Einar Oddur Kristjánsson var einn flutningsmanna sparisjóðafrumvarpsins. Hann telur enga ástæðu til að snúa til baka. "Þeir sem eru í viðskiptum verða alltaf að aðlaga sig nýjum aðstæðum. Ég vona svo sannarlega að sparisjóðirnir geri það," segir Einar Oddur.
Fréttir Innlent Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira