Innlent

Breyta þarf viðhorfi

V-dagssamtökin minntu nú síðdegis Hæstarétt á að breyta þurfi viðhorfi til fórnarlamba kynferðisofbeldis. Ætlunin var að vekja dómara til vitundar um að þeir þurfi að slíta sig frá viðhorfum um ábyrgð fórnarlamba nauðgana. Ýmis félagasamtök standa nú fyrir sextán daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×