Innlent

Hvatt til vitundarvaknigar

V-dags samtökin ætla að vera með uppákomu við Hæstarétt klukkan hálf fimm í dag. Samtökin hvetja Hæstarétt til vitundarvakningar, og vilja breyta viðhorfum fólks til fórnarlamba kynferðisofbeldis, og segja enn þann dag í dag of algengt sjónarmið að fórnarlömb beri ábyrgðina með hegðun sinni. Uppákoman felst í gjörningi nemenda í Listaháskóla Íslands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×