Innlent

Guggna á ástarsögu um sendiherra

Ritstjórar kanadíska stórblaðsins National Post í Ottawa, biðja Guðmund Eiríksson sendiherra Íslands, Adrienne Clarkson landstjóra Kanada og eiginmann hennar John Ralston Saul afsökunar á skrifum um meint samband þeirra. Ritstjórarnir segja ummælin um þau röng og viljandi missagnir koma fram. Orðalagið ber merki mikillar eftisjáar ritstjóranna. Meira í DV.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×