Innlent

Vegagerðin varar við hálku

Vegagerðin varar við mjög mikilli hálku á Laxárdalsheiði í Dölum, í Húnavatnssýslu, Skagafirði og í Mývatnssveit. Á Vestfjörðum er aðeins fært stórum bílum og jeppum um Dynjandisheiði. Annars er hálka eða hálkublettir á vegum um allt norðan vert landið en greiðfært sunnanlands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×