Innlent

Fréttir af ást íslensks sendiherra

Kanadíska blaðið The National Post greinir frá ástarsambandi sendiherra Íslands við Adrienne Clarkson, landsstjóra Kanada. Í greininni er Guðmundi Eiríkssyni sendiherra lýst sem silfruðu samkvæmisljóni sem heillað hafi landsstjórann upp úr skónum. Í viðtali við DV í dag segir Guðmundur að National Post hafi andúð á landsstjóranum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×