Innlent

Samruni inn í HB-Granda

MYND/Vísir
Stjórnir HB-Granda, Tanga á Vopnafirði og Svans í Reykjavík samþykktu allar samruna félaganna inn í HB- Granda í gær. HB-Grandi eykur þar með enn forskot sitt sem stærsta útvegsfyrirtæki hér á landi í kvótum talið. Efnahagsreikningur félagsins stækkar við þetta um rúmlega fjóra og hálfan milljarð og verður rösklega 26,5 milljarðar króna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×