Innlent

Vill ekki tjá sig

Steinunn Valdís Óskarsdóttir vildi í hádegisfréttum ekki tjá sig um það hvað henni þætti sem íbúa í nágrenni aðalstöðva Hringrásar ehf. um að búa nálægt þeirri starfsemi sem þar færi fram. Hún sagðist eiga eftir að skoða það betur. Steinunni var eðlilega brugðið í nótt, eins og öðrum íbúum svæðisins, enda ekki á hverjum degi sem svona lagað gerist, eins og borgarstjórinn tilvonandi orðar það.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×